24
Nov
2025
Tónlistin úr Hróa Hetti gefin út á plötu
Ánægjulegt er að segja frá því að tónlist Hróa hattar verður gefin út á plötu en
tónlist er stór hluti af leikritinu “Í hjarta Hróa hattar” sem nú er sýnt í Þjóðleikhúsinu við góðar undirtektir. Höfundar tónlistarinnar eru þau Salka Sól, Aron Steinn Ásbjarnarson og Örn Ýmir. Þá samdi Salka Sól textana við lögin.