Blog

BASTARD FRUMSÝNT!

Posted July, 29 2012

Við frumsýndum BASTARD í gærkveldi við heilmikinn fögnuð. Það var rétt eins og veðurguðirnir hefðu ákveðið á fundi að gefa Malmö frí frá úrhelli. Allt í kring, bæði í Danmörku og annars staðar í Svíþjóð bárust fréttir af þrumuregni…

VIP og veðurspá

Posted July, 27 2012

Í kvöld fyllist sýningartjaldið á Mölleplatsen í Malmö af merkilegu og mikilvægu fólki og við sýnum það sem hérlendir kalla VIP sýningu. Við erum tilbúin. Annað kvöld er svo hin eiginlega frumsýning. Veðrið í dag lofar góðu en spurningin…

Vesturport gerir Malmö / Vesturport does Malmö

Posted July, 25 2012

Eftir arfaslakt sumar með endalausri rigningu og drunga, kemur Vesturportshópurinn í heimsókn til Malmö, og auðvitað tókum við sólina með okkur. Nú skín hún sínu skærasta á heiðbláum sænskum himni og Svíarnir brosa út að eyrum. Undirbúningur fyrir sýningar á BASTARD gengur mjög vel. Sviðsmenn mættu á undan og…