Blog

AxlarBjörn

Posted November, 30 2011

Nú eru æfingar hafnar á AxlarBirni í Borgarleikhúsinu…. og verður frumsýnt á afmæli LR þann 11. janúar nk.

Miðasalan gengur glimrandi vel og er uppselt á flest allar sýningar… hægt er að panta miða í síma 568-8000

Mun taka myndir af æfingum og fleira og koma með skemmtilegar fréttir…

Robin Hood….

Posted November, 07 2011

Jæja við komumst heim eftir alveg mega langt ferðalag – enda vorum við hinum megin á hnettinum..

En áður en ég kem með lokin í ferðasöguna frá S-Kóreu…  – skelli ég hér inn alveg mega viðtali við Gísla, sem er í UK að setja upp Hróa Hött í The Royal…

Lokadagarnir í JinJu

Posted November, 05 2011

Í dag kveðjum við JinJu eftir alveg súper vel heppnaða ferð.. og JinJu búar vægast sagt hafa tekið ástfóstri við okkur… þvílíkar viðtökur. Sýningin er að klárast og rútan á leiðinni…

FRUMSÝNINGARDAGUR 2 í Kóreu

Posted November, 04 2011

Þá er komið að seinni frumsýningu Vesturports í S-Kóreu.. nánar tiltekið í hinu glæsilega leikhúsið Geyongnam Art Center

Leikhúsið að utan sem við frumsýnum í...
</p srcset=

JinJu… FreshFresh

Posted November, 03 2011

Við byrjuðum daginn í gær á smá líkamsrækt,  ætluðum reyndar að fara í fótbolta en fundum engan völl… enduðum því í körfubolta meðfram ánni í miklum hita & raka  – það er frásögu færandi að mitt lið vann að sjálfsögðu

[caption id=”attachment_7006″ align=”aligncenter” width=”300″ caption=”Ferskir folar og píur…

Fyrir utan leikhúsið

Posted November, 02 2011

Fyrir utan leikhúsið

Fyrir utan leikhúsið

aðstoðarsminkann, ljósameistarinn og leikmyndahönnuðurinn

aðstoðarsminkan, ljósameistarinn og leikmyndahönnuðurinn

í leikhúsinu

í leikhúsinu

 • Read more
 • JinJu here we come

  Posted November, 01 2011

  JinJu here we come

  Þá kvöddum við hótelið í Seoul og náðum öll ( sumir með naumindum ) rútunni til JinJu.
  Þessi mætti á réttum tíma í rútuna

  Þessi mætti á réttum tíma í rútuna

  þessi voru ready to hit...
</p>
<p></p>				<ul class=

 • Read more