Robin Hood….

Posted November, 07 2011

Jæja við komumst heim eftir alveg mega langt ferðalag – enda vorum við hinum megin á hnettinum..

En áður en ég kem með lokin í ferðasöguna frá S-Kóreu…  – skelli ég hér inn alveg mega viðtali við Gísla, sem er í UK að setja upp Hróa Hött í The Royal Shakespeare Company og verður frumsýnt þar 2. des…. það verður sko geðveikt get ég lofað ykkur.. mæli með að þeir sem eru í UK í des skelli sér á miða

Darri leikur í Hróa Hetti..

Darri leikur í Hróa Hetti..

Smellið á linkinn til að sjá viðtal við Gísla