Blog

SÓL OG SURSTRÖMMING. Malmö vertu blessuð. Kaupmannahöfn here we come!

Posted August, 20 2012

Lokasýning á BASTARD í Malmö var í gærdag. Strax að henni lokinni gekk hópur fólks (leikarar að sjálfsögðu ekki þar á meðal) í hið mikla verk að taka hið feykistóra sýningartjald niður. Því verður á næstu dögum pakkað saman með öllu tilheyrandi, ekið yfir Eyrarsundsbrúnna, og þaðan sem leið…

Ferðalok – tökur standa yfir…

Posted August, 06 2012

Nú standa tökur yfir á sjónvarpsþáttunum Ferðalok sem verða m.a sýndir á RÚV um jólin.

Mikið fjör er búið að vera á tökustöðum og mikill fjöldi sem hefur aðstoðað okkur við gerð þáttanna – við erum þó bara rétt að byrja … Hlökkum svo til að sýna ykkur afraksturinn,    6….