Blog

HAMSKIPTIN SÝND Í WASHINGTON OG BOSTON

Posted February, 26 2013

Enn á ný höldum við af stað og sýnum fyrir nýja áhorfendur á nýjum stöðum. Í þetta sinn er það sú víðförula sýning HAMSKIPTIN, og við erum stödd í Boston – nýbúin að klára 3 sýningar í mjög svo upphafna menningarsetri The Kennedy Center í Washington.

[caption id=”attachment_8979″ align=”aligncenter” width=”300″…

“Allir á einu máli í London, Hamskiptin komin aftur “better than ever”.

Posted February, 01 2013

Það er gaman að segja frá því að það er pakkað á allar sýningar úti í London á sýningunni Hamskpitin sem er sýnd í The Lyric Hammersmith leikhúsinu. Sýnt er þar á hverju kvöldi  og tekur salurinn 600 manns. Vegna vinsælda er búið að fresta framkvæmdum á endurbótum Lyric…