Blog
Gísla Erni og Ingvari E. Sigurðssyni fagnað á frumsýningu Hamskiptanna í Osló.
Posted January, 24 2012
Samstarfsverkefni Þjóðleikhúss Norðmanna í Osló og Vesturports á Hamskiptunum (Forvandlingen) var mjög vel tekið af sýningargestum og gagnrýnendum að lokinni frumsýningu þann 14. Janúar sl.
Leikararnir í sýningunni Gisken Arman, Ine Jansen og Christian Skolmen eru…
Sjonni Brink
Posted January, 19 2012
Þann 17. janúar sl. var liðið eitt ár frá því að hinn stórkostlegi vinur okkar Sjonni Brink kvaddi þennan heim.
Sjonni var merkur listamaður, einn af stofnendum Vesturports sem og mikið tónskáld. Það er mikill missir af honum. Fyrst og fremst var hann þó stórkostleg manneskja og faðir. Alltaf…
Gísli norskur ?
Posted January, 11 2012
í umfjöllunum um Hamskiptin er því haldið á lofti að Gísli sé fyrst og fremst norskur með íslenskar rætur. Eða norsk / íslenskur. Í viðtali var hann spurður hvort hann kynni íslensku. Gísli, sem augljóslega hafði gaman að spurningunni, svaraði því játandi en að hún væri með sterkum norskum…
nú er allt að gerast….
Posted January, 11 2012
Í þessari viku er mikið að gerast í herbúðum Vesturports… Axlar Björn verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu, Reykjavík á miðvikudaginn 11. janúar kl 20.00.
The Heart of Robin Hood at the RSC selected by the Independent as one of the highlights of the year in UK Theater.
Posted January, 11 2012
The Heart of Robin Hood at the RSC selected by the Independent as one of the highlights of the year in UK Theater.
Directed by Gisli Orn Gardarsson and Written by RSC associated director David Farr.
Set…
Frumsýning á morgun
Posted January, 10 2012
Á morgun miðvikudaginn 11. jan kl 20.00 frumsýnir Vesturport nýtt íslenskt verk eftir Björn Hlyn Haraldsson. Verkið er byggt á sögunni um Axlar-Björn, þekktast raðmorðingja Íslands. Leikarar eru þeir Helgi…
Metamorphosis in Oslo is going well
Posted January, 06 2012
Stemming í Ósló fyrir frumsýningu af Hamskiprunum 14. Janúar. Strákarnir að verða Norskir. Gott samstarf Normanna og Íslendinga gefur vonandi góðan ávökst. Okkur öllum teknum sem frændum hér í Osló.
Axlar-Björn sýnishorn
Posted January, 01 2012
Sýnishorn úr Axlar-Birni. Töff strákar. Blóðið rennur eins og vera ber.