Blog

Bastarðar Vesturports frumsýndir í Borgarleikhúsinu.

Posted October, 29 2012


Bastarðar Vesturports voru frumsýndir í Borgarleikhúsinu á laugardaginn sl. Mega stemmning var og stútfullt
af celebum, frægum og fallegum og okkur hinum sem fögnuðu vel og dönsuðu svo út í nóttina …
Bastarðar er óvenjulega sýningu að því leiti að 800 manns komast fyrir í salnum – þið…