Blog

“Nöttaðir Hnöttarar & Salka Sól – Á annan stað”

Posted October, 09 2015

Hér er hægt að kjósa lagið okkar úr Hróa Hetti sem er nú þegar í 9. sæti vinsældarlista Rásar 2: “Nöttaðir Hnöttarar & Salka Sól –

“Á annan stað”

The Heart of Robin Hood buy tickets3

Frumsýningadagur í Plzen.

Posted September, 13 2015

Það er helst að frétta að Gísli skilaði sér til Plzen í morgun eftir að hafa verið fastur á flugvellinum í París í ansi marga klukkutíma…. biluð flugvél og allt í vesi…

Nú er því æft stíft fyrir frumsýninguna sem er í dag kl 15.00 að tékkneskum tíma.

Ég smelli nokkrum…

Vesturport í Plzen

Posted September, 12 2015

Hópurinn fyrir utan leikhúsið... nema Gísli... fáum kannski selfie af honum frá París Þá erum við í Vesturporti komin til Plzen, Tékklandi – og erum þar að æfa Brim sem verður frumsýnd hér á morgun, sunnudag.

Í HJARTA HRÓA HATTAR

Posted September, 09 2015

_MG_4177 3

Eldfjörug fjölskyldusýning í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar og Selmu Björnsdóttur.

Sýningin er uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports og verður frumsýnd á stóra sviði Þjóðleikhússins laugardaginn 12. september nk.

Glæsilegur leikhópur kemur saman í þessari ævintýrasýningu og tónlist sem Salka Sól…

The Heart of Robin Hood nominated in Canada.

Posted June, 04 2015


Robin in Toronto1

Gisli Örn and Börkur Jónsson of Vesturport are nominated for best direction and best set design at the Canadian Theatre Awards. Furthermore Emma Ryott is nominated in the category best costumes.

The production has been running…