Blog

Boston …until next time…

Posted March, 03 2013

Nú er að síga á seinni hluta ferðar okkar. Við frumsýndum hér í Bostonborg miðvikudaginn 27. febrúar og í kjölfarið koma 5 sýningar til viðbótar. Allt gengur eins og best verður á kosið, áhorfendur hrífast, miðar rjúka út og hópurinn allur í góðum gír.

[caption id=”attachment_9011″ align=”aligncenter” width=”224″ caption=”Selma Björns…