Blog

Vesturport framleiðir kvikmyndina Blóðberg í sumar

Posted July, 14 2014

Vesturport framleiðir kvikmyndina Blóðberg í sumar.

Tökur á fyrstu kvikmynd Björns Hlyns Haraldssonar, Blóðberg, hefjast þann 5.ágúst nk. Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M.Ólafsdóttir framleiða fyrir Vesturport í samvinnu við 365 miðla og Pegasus.

Erlendur Cassata stjórnar kvikmyndatökum og Lilja Snorradóttir hjá Pegasus meðframleiðir.

Handritið byggir Björn Hlynur á hans fyrsta leikriti,Dubbeldusch…

Vesturport auglýsir eftir fiskabúrum

Posted July, 10 2014

Vesturport auglýsir eftir fiskabúrum vegna tilrauna við listasýningu sem Vesturport stendur fyrir árið 2015. Allt kemur til greina. Vinsamlegast sendið okkur skilaboð á vesturport@localhost og við höfum samband.

fish tank

Aquarium3

saltwater-lighting-tanks