Blog

Rómeó og Júlía. 10 ára afmælissýningar

Posted March, 29 2012

ROMEO & JULIET, Gisli Orn Gardarson, Nina Dogg Filippusdottir, Vesturport

Í ár eru 10 ár frá því að Vesturport frumsýndi Rómeó og Júlíu. Þess vegna verða nokkrar afmælissýningar þar sem allir 10 ára á árinu fá frítt á sýninguna!

Upphaflega var hugmynd hópsins að sýna verkið…

DubbelDusch

Posted March, 14 2012

Nú eru æfingar á gamanleiknum DubbelDusch að hefjast en sýningin sló eftirminnilega í gegn þegar hún var frumsýnd
árið 2008. Vegna fjölda áskoranna var því ákveðið að slá til og setja hana á svið á ný.. nú í Gamla Bíói.

Við ætlum að vera duglega að blogga frá æfingum svo…

AN EXTENSIVE NORDIC COLLABORATION

Posted March, 07 2012

Vesturport, Malmö City Theatre, Theatre Får302 in Copenhagen and Reykjavik City Theatre from Iceland have united in a substantial and unique pan-Nordic collaboration.
The world premier of BASTARD – a family chronicle will be as a part of the International Reykjavik Arts Festival on June 1st 2012. The first two…