DubbelDusch

Posted March, 14 2012

Nú eru æfingar á gamanleiknum DubbelDusch að hefjast en sýningin sló eftirminnilega í gegn þegar hún var frumsýnd
árið 2008. Vegna fjölda áskoranna var því ákveðið að slá til og setja hana á svið á ný.. nú í Gamla Bíói.

Við ætlum að vera duglega að blogga frá æfingum svo þið getið fengið að fylgjast með því ferli – verið því dugleg að
fylgjast með okkur hér á blogginu á vesturport.hanuitsolutions.com

DUBBEL_DUSCH.poster

DUBBEL_DUSCH poster

Dubbeldusch verður frumsýnt þann 30.mars nk. í GamlaBíói.. miðasalan er hafin… Tryggið ykkur miða strax og fylgist með okkur á blogginu..