Blog
Robin Hood in Toronto
Posted December, 21 2014
The Vesturport team is flying around in the Sherwood Forrest, now in Toronto, making their final polish to “the Heart of Robin Hood”.
The show will have its first preview on December 23rd at the Royal Alexander Theatre in…
Vesturport framleiðir kvikmyndina Blóðberg í sumar
Posted July, 14 2014
Vesturport framleiðir kvikmyndina Blóðberg í sumar.
Tökur á fyrstu kvikmynd Björns Hlyns Haraldssonar, Blóðberg, hefjast þann 5.ágúst nk. Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M.Ólafsdóttir framleiða fyrir Vesturport í samvinnu við 365 miðla og Pegasus.
Erlendur Cassata stjórnar kvikmyndatökum og Lilja Snorradóttir hjá Pegasus meðframleiðir.
Handritið byggir Björn Hlynur á hans fyrsta leikriti,Dubbeldusch…
Vesturport auglýsir eftir fiskabúrum
Posted July, 10 2014
Vesturport auglýsir eftir fiskabúrum vegna tilrauna við listasýningu sem Vesturport stendur fyrir árið 2015. Allt kemur til greina. Vinsamlegast sendið okkur skilaboð á vesturport@localhost og við höfum samband.
Takk fyrir Toronto!
Posted March, 10 2014
Síðasta sýning á Hamskiptum Vesturports og Lyric Hammersmith í Toronto var í dag. Þetta er búinn að vera skemmtilegur tími, og þegar upp er staðið endaði tala sýningargesta í kringum 50.000. Við erum afar þakklát, en um leið eru allir farnir…
Sígur á seinni hlutann í Toronto
Posted February, 26 2014
Nú eru aðeins tvær vikur eftir af Hamskiptarönni Vesturports í Torontoborg. Hitamælar hafa verið nokkuð góðir við okkur undanfarið, en nú þykir þeim víst nóg komið af óþarfa dekri. Frostið er farið að detta niður í -20 gráðurnar, og þannig verður…
HAMSKIPTIN Í TORONTO
Posted February, 15 2014
Nú er Hamskiptarönn Vesturports um það bil hálfnað hér í Toronto borg. Viðtökur hafa verið stórgóðar. Standing ovation kvöld eftir kvöld. Kanadískir leikhúsgestir eru víst upp til hópa mjög hógværir, svo þetta þykir ekki sjálfsagt, en Hamskiptin er áhrifarík leiksýning,…