Blog

Journey´s End – December 2012

Posted September, 14 2012

Journey´s End the TV series will premiere in December 2012. Here is the first trailer for the exploration of the Icelandic sagas.

BASTARD vel tekið í Köben

Posted September, 13 2012

Skandinavíska BASTARD ævintýrið heldur nú ótrautt áfram, og nú er herjað á Kaupmannahöfn. Við frumsýndum þann 7. september í Fælledparken, sem er staðsettur mjög nálægt sjálfum Parken, fyrir þá sem langar að vita. Þar stendur…