Blog

Bastarðar…. Nú styttist í frumsýningu..

Posted May, 22 2012

á meðan flestir sitja klesstir í sófum að horfa á Júróvisjón eru Vesturportarar í leikhúsinu, busslandi í vatni og grænu grasi að undirbúa frumsýninguna á Bastörðum …

Eingöngu verða 2 sýningar á þessu SÚPER sýningu á Íslandi – þann 1 júní & 2 júní nk. í Borgarleikhúsinu á vegum Listahátíðar….

Bakstage.. og börnin ELSKA hana Júlíu

Posted May, 18 2012

Það er nú ekkert skrýtið að krakkarnir bæði elska hana Júlíu ( Nínu Dögg ) og sýninguna… enda Rómeó og Júlíu bara rétt ný fermd..

 

[caption id=”attachment_8214″…

Baksviðs á Rómeó & Júlíu

Posted May, 17 2012

Nú var sýning númmer 400 og eitthvað á sýningunni um hann Rómeó og Júlíu … ég mátti til með að smella nokkrum myndum af gleðinni..

Fyrir þá sem enn eiga eftir að sjá eru aðeins 3 sýningar eftir – en þær eru á morgun 18.maí – 3. júní – 8….