Bastarðar…. Nú styttist í frumsýningu..

Posted May, 22 2012

á meðan flestir sitja klesstir í sófum að horfa á Júróvisjón eru Vesturportarar í leikhúsinu, busslandi í vatni og grænu grasi að undirbúa frumsýninguna á Bastörðum …

Eingöngu verða 2 sýningar á þessu SÚPER sýningu á Íslandi – þann 1 júní & 2 júní nk. í Borgarleikhúsinu á vegum Listahátíðar. Miðarnir rjúka út og mæli ég því með að þeir sem vilja ekki missa af heimsfrumsýningu Vesturports að næla sér í miða asap…Alveg EINSTAKT tækifæri sem engin vinur okkar ætti að missa af !

Set hér nokkrar myndir með af gullfallegum skandinavískum leikurum og íslensku dúndur crewi – við hlökkum  til að hitta ykkur öll í leikhúsinu….

og í kaf..

og í kaf..

 

Málin rædd... Håkon & Thornbjörn

Málin rædd... Håkon & Thornbjörn

 

Öryggið er alltaf afar mikilvægt..

Öryggið er alltaf afar mikilvægt..

 

Nilli er til í allt.... allt...

Nilli er til í allt.... allt...

er það svo ekki bara Áfram Ísland…