Blog

Vesturport sýnir í kvöld á sama stað og ELVIS spilaði …

Posted June, 24 2012

Við vöknuðum snemma og mætt var í leikhúsið kl 07.00 til að setja upp leikmynd.

Þegar búið var að unload´a trukkinn með leikmyndinni, kom í ljós að það vantaði dúkinn yfir gólfið… 5 metra löng rúlla sem er afar mikilvæg … líklegast dottið í sjóinn á leiðinni..úúúpppsss…

[caption id=”attachment_8377″ align=”aligncenter” width=”300″…

Þjóðverjar þeyta horn

Posted June, 23 2012

í gær kíktum við í festivaltjaldið og hittum þar gamla sem og nýja vini. Manfred aðal maðurinn á svæðinu var þar mættur en hann er einmitt stofnandi hátíðarinar.

[caption id=”attachment_8360″ align=”aligncenter” width=”300″ caption=”Bloggarinn og vinkona frá…

Vesturport í Wiesbaden

Posted June, 21 2012

Þá erum við komin til Wiesbaden í Þýskalandi þar sem Axlar Björn mun loka hátíðinni á sunnudaginn. Hér er samkomutjald þar sem allir koma saman í og hafa gaman saman og kynnast og svona…. Er einmitt að fara á konsert þar í kvöld.

Algjörlega frábært tjald og hvet ég í…

Bastarðar … Vel heppnuð frumsýning

Posted June, 04 2012

Frumsýningin á BASTÖRÐUM var á föstudaginn sl. þann 1. júní. Hún heppnaðist líka svona vel…enda um frábæra sýningu að ræða.

Smellti nokkrum myndum af.. en svo gaf myndavélin sig… er að láta laga hana svo hún verði nú í toppstandi fyrir komandi uppákomur…

Mæli með að þið sjáið Bastarða ef þið…