Bastarðar … Vel heppnuð frumsýning

Posted June, 04 2012

Frumsýningin á BASTÖRÐUM var á föstudaginn sl. þann 1. júní. Hún heppnaðist líka svona vel…enda um frábæra sýningu að ræða.

Smellti nokkrum myndum af.. en svo gaf myndavélin sig… er að láta laga hana svo hún verði nú í toppstandi fyrir komandi uppákomur…

Mæli með að þið sjáið Bastarða ef þið hafið tækifæri til, en sýningin verður sýnd í Malmö / Köben / Washington DC á næstu mánuðum..

Að sýningu lokinni... húrrandi lófaklapp..

Að sýningu lokinni... húrrandi lófaklapp..

Pála, Gísli Örn og Reshmi

Pála, Gísli Örn og Reshmi

Gísli & Börkur

Gísli & Börkur

Svenska & danska flykör..

Svenska & danska flykör..

Allir hressir í Borgó...

Allir hressir í Borgó...

Baksviðs eftir Bastarða frumsýningu

Baksviðs eftir Bastarða frumsýningu

Pauli - Hin danski stórleikari...

Pauli - Hin danski stórleikari...

tvær fyrirmyndir herra Árni Pétur og frú Vigdís Finnbogadóttir - Glæsilegt fólk

Tvær fyrirmyndir herra Árni Pétur og frú Vigdís Finnbogadóttir - Glæsilegt fólk.

Ólafur Darri og Lovísa

Ólafur Darri og Lovísa

Hansa

Hansa

Baksviðs

Baksviðs