Blog

Frumsýningadagur í Plzen.

Posted September, 13 2015

Það er helst að frétta að Gísli skilaði sér til Plzen í morgun eftir að hafa verið fastur á flugvellinum í París í ansi marga klukkutíma…. biluð flugvél og allt í vesi…

Nú er því æft stíft fyrir frumsýninguna sem er í dag kl 15.00 að tékkneskum tíma.

Ég smelli nokkrum…

Vesturport í Plzen

Posted September, 12 2015

Hópurinn fyrir utan leikhúsið... nema Gísli... fáum kannski selfie af honum frá París Þá erum við í Vesturporti komin til Plzen, Tékklandi – og erum þar að æfa Brim sem verður frumsýnd hér á morgun, sunnudag.

Í HJARTA HRÓA HATTAR

Posted September, 09 2015

_MG_4177 3

Eldfjörug fjölskyldusýning í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar og Selmu Björnsdóttur.

Sýningin er uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports og verður frumsýnd á stóra sviði Þjóðleikhússins laugardaginn 12. september nk.

Glæsilegur leikhópur kemur saman í þessari ævintýrasýningu og tónlist sem Salka Sól…