Frumsýningadagur í Plzen.

Posted September, 13 2015

Það er helst að frétta að Gísli skilaði sér til Plzen í morgun eftir að hafa verið fastur á flugvellinum í París í ansi marga klukkutíma…. biluð flugvél og allt í vesi…

Nú er því æft stíft fyrir frumsýninguna sem er í dag kl 15.00 að tékkneskum tíma.

Ég smelli nokkrum myndum inn… og kem með nýja færslu eftir frummarann….

Nína, Ingvar og Ágústa slaka á eftir langan dag

Nína, Ingvar og Ágústa

Jón Atli leikskáld keyrir showið í gang.

Jón Atli leikskáld keyrir showið í gang.

Svona lúkkar Brim í Plzen

Svona lúkkar Brim í Plzen

Fyrsta rennslið byrjað.

Fyrsta rennslið byrjað.

Hafliði leikstjóri mun sjá til þess að áhorfendur skilji sýninguna með því að stýra textavélinni.

Hafliði leikstjóri mun sjá til þess að áhorfendur skilji sýninguna með því að stýra textavélinni.

Þá er Gísli mættur og gengið getur silgt út

Þá er Gísli mættur og gengið getur silgt út

Óli E. aka Kiddi og Nína Dew