Blog

lokin…

Posted December, 19 2012

Þá er frábærri ferð með FAUST lokið í New York… og eru allir á sama máli að þetta var stórkostleg ferð í alla staði…

[caption id=”attachment_8951″ align=”aligncenter” width=”300″ caption=”Hluti hópsins fyrir síðasta showið í New York……

Vesturports Daily Mail.

Posted December, 15 2012

Þá er komin helgi hér í NY. í dag eru krakkarnir að sýna 2 sýningar. Það sem er helst að frétta héðan ( fyrir utan hvað það er yndislegt að vera hér í jólaandanum í NY ) er að Rúnar Freyr þurfti að fá sprautu í gær vegna vesens…

and they all loved it…

Posted December, 13 2012

Ameríku frumsýning á FAUST gekk svona líka svona glimmrandi vel í gær..

 

Land of the free, Home of the Brave

Posted December, 11 2012

Þá er komið að því – fyrsti dagurinn í ævintýri okkar hér í New York er að kveldi komin…

Uppsetningin í leikhúsinu gengur alveg rosalega vel… og æfingin með leikurunum í morgun var mjög góð þannig að hér er lítið um stress .. bara gleði 🙂

[caption id=”attachment_8827″ align=”aligncenter” width=”224″ caption=”Gísli,…

Faust @BAM, New York

Posted December, 03 2012

Kæru vinir til til sjávar og sveita .

Frá 12. des nk. munum við sýna FAUST í BAM (Brooklyn Academy of Music) í New York. Sex sýningar verða sýndar eða þar til 16. des. Er mikil tilhlökkun í hópnum… enda er væntanlega góð stemmning í borginni svona rétt fyrir jólin….

Ég ætla því…