and they all loved it…

Posted December, 13 2012

Ameríku frumsýning á FAUST gekk svona líka svona glimmrandi vel í gær..

Maggi Jóns og Hlynur fyrir frumsýninguna

Maggi Jóns og Hlynur fyrir frumsýninguna

 

Þorsteinn, Gísli og Nilli léttir fyrir ameríkufrumsýninguna

Þorsteinn, Gísli og Nilli léttir fyrir ameríkufrumsýninguna

 

Vallý er með tryggari aðdáendum Vesturports

Vallý er með tryggari aðdáendum Vesturports

 

Sigga Rósa snilli sér um að lúkkið sé í lagi..

Sigga Rósa snilli sér um að lúkkið sé í lagi..

 

Án þeirra fer engin sýning á sviðið... eðal menn

Án þeirra fer engin sýning á sviðið... eðal menn

 

Stacey sér um hópinn fyrir hönd leikhússins... og hún er alveg með´etta

Stacey sér um hópinn fyrir hönd leikhússins... og hún er alveg með´etta

 

Nína breytir sér í Lillth

Nína breytir sér í Lilith

 

Hanna Maja fann kjólinn sinn..

Hanna Maja fann kjólinn sinn..

 

Nína hitar upp rétt áður en gestum er hleypt inn í salinn

Nína hitar upp rétt áður en gestum er hleypt inn í salinn

 

Svava & Víkingur hita upp.... og alltaf er stutt í glensið...

Svava & Víkingur hita upp.... og alltaf er stutt í glensið...

 

Hanna Maja stígur að sviði eftir upphitun.... þá er ekkert eftir nema að ...

Hanna Maja stígur að sviði eftir upphitun.... þá er ekkert eftir nema að ...

… að fá gesti í húsið…

Satcey og Jörri voru fyrstu gestir kvöldsins..

Stacey og Jörri voru fyrstu gestir kvöldsins..

 

Bjössi er alltaf hress og Halla líka

Bjössi er alltaf hress og Halla líka

 

gestir streyma inn í húsið

gestir streyma inn í húsið

 

Gísli og aðalstjarna leikhússins..

Gísli og aðalstjarna leikhússins..

 

sviðið

Svo var bara að setjast niður og njóta…. og þvílíkt sem það gekk vel.. helda bara að sýningin hafi aldrei verið betri… og áhorfendur voru á sama máli…. ég fékk mikið að heyra í partýinu sem haldið var eftirá … I love the show……

partýið eftir á

partýið eftir á

það var að sjálfsögðu slegið upp veislu til heiðurs hópnum – og þar var boðið uppá mat og með því… rosalega flott..

Hér drekkur maður til heiðurs hverfinu...

Hér drekkur maður til heiðurs hverfinu...

Dýri Stacey og Ömmi... allir alveg eiturhressir eftir showið.

Dýri Stacey og Ömmi... allir alveg eiturhressir eftir showið.

 

þessi þrjú á palli voru líka eiturhress.... takið efir sérsaumuðu jakkafötunum hans Gísla...

þessi þrjú á palli voru líka eiturhress.... takið efir sérsaumuðu jakkafötunum hans Gísla...

 

Gísli sló á létta strengi í ræðunni sinni að lokinni sýningu...

Gísli sló á létta strengi í ræðunni sinni að lokinni sýningu...

Svo var bara drukkið, minglað, borðað og skemmt sér …þar til að allt kláraðist á barnum… hér eru greinilega íslendingar á ferð… þá var bara haldið á næsta stað ….

FAUST í New York, Brooklyn

FAUST í New York, Brooklyn

Ég fæ fleiri myndir úr partýinu sem ég mun setja hér inn á næstu dögum… en nú fer að styttast í sýningu tvö… Rúnar Freyr komin með hálsbólgu … við vonum að New Yorker´s eigi eftir að heyra í honum 🙂

Ást og virðing yfir hafið frá okkur öllum í NY.