Faust @BAM, New York

Posted December, 03 2012

Kæru vinir til til sjávar og sveita .

Frá 12. des nk. munum við sýna FAUST í BAM (Brooklyn Academy of Music) í New York. Sex sýningar verða sýndar eða þar til 16. des. Er mikil tilhlökkun í hópnum… enda er væntanlega góð stemmning í borginni svona rétt fyrir jólin….

Ég ætla því að taka mikið af myndum.. og setja inn krassandi sögur af ferðalagi okkar vestur um haf… svo ástæða er til að vera spennt/ur..

Við fljúgum út þann 9. des svo fljótlega uppúr því má búast við fyrstu færslum.

Bestu kveðjur þangað til, Rakel

Faust

Faust