Land of the free, Home of the Brave

Posted December, 11 2012

Þá er komið að því – fyrsti dagurinn í ævintýri okkar hér í New York er að kveldi komin…

Uppsetningin í leikhúsinu gengur alveg rosalega vel… og æfingin með leikurunum í morgun var mjög góð þannig að hér er lítið um stress .. bara gleði 🙂

Gísli-Diddi og Nilli í leikhúsinu

Gísli, Diddi og Nilli í leikhúsinu

Harvey leikhúsið sem við sýnum í var byggt árið 1903 er alveg geggjað flott…Set hér nokkrar myndir af fílingnum í húsinu, ótrúlega skemmtilegur stíll…  mæli þó með að þið mætið frekar bara til Brooklyn og upplifið.

Netið fer upp...

Netið fer upp...

 

Einar sér um að allir séu öruggir.... Doddi um flest annað...

Einar sér um að allir séu öruggir.... Doddi um flest annað...

 

Harvey leikhúsið í Brooklyn er fagurt

Harvey leikhúsið í Brooklyn er einstaklega fagurt

 

Það gerist fátt nema að Bjössi Helga snillingur sé með í för...

Það gerist fátt nema að Bjössi Helga snillingur sé með í för...

 

Vesturportarar eru þekktir fyrir að ver hressir....

Vesturportarar eru þekktir fyrir að vera eiturhressir

BAM fagnar á árinu 150 ára afmæli sínu en það hefur starfað frá árinu 1861 eða eins og þeir orða það sjálfir: BAM celebrates an artistic adventure 150 years. Það er gaman að Faust hafi verið valin til að taka þátt í þeirri veislu ( fyrir áhugasama er hægt að lesa um afmælið á http://www.bam.org/150 )

Ömmi er með þeim sterkustu í allri New York....

Ömmi er með þeim sterkustu í allri New York....

 

Doddi og Nína Dögg elska að spá í lýsingu..

Doddi og Nína Dögg elska að spá í lýsingu..

Það er ánægulegt að það er slegist um miða á sýninguna og nánast orðið uppselt á þær sex sýningar sem hópurinn mun sýna hér í borg.. Frumsýnt er á miðvikudaginn… og sú síðasta á sunnudaginn.

Hanna Maja og Nilli koma leikmunum í rétt ástand...

Hanna Maja og Nilli koma leikmunum í rétt ástand...

 

Unnur Ösp og Nína taka þetta á sjarmanum

Unnur Ösp og Nína taka þetta á sjarmanum

 

Engin dansar líkt og Rúnar Freyr í stólnum

Engin dansar líkt og Rúnar Freyr í stólnum

 

Svava ofurstjarna

Svava ofurstjarna

 

Ég var ekkert að tékka á hvað væri þarna á bakvið... geri það kannski á næstu dögum...

Ég var ekkert að tékka á hvað væri þarna á bakvið... geri það kannski á næstu dögum...

 

Það er ekki gott að vera með veik hné... hér eru stigarnir brattir

Það er ekki gott að vera með veik hné... hér eru stigarnir brattir

 

allt að smella í leikhúsinu - sem er yfir 100 ára gamalt...

allt að smella í leikhúsinu - sem er yfir 100 ára gamalt...

 

I LOVE USA

I LOVE USA

 

Samlestur og fínpússingar...Leikstjórinn Gísli Örn fer yfir handritið með hópnum

Samlestur og fínpússingar...Leikstjórinn Gísli Örn fer yfir handritið með hópnum

 

keppt í kynþokka..

keppt í kynþokka..

 

Æfing í sal

Æfing í sal

Eins og Nilli orðar það þá eru hér á ferð eintómir snillingar…

Eftir vinnu var stefnan tekin í óvissuferð um NY

Brooklyn Bridge

Brooklyn Bridge

 

coolest kids in town

coolest kids in town

 

Næsta skáldsaga Víkings Kristjánssonar mun nefnast New York þokan

Næsta skáldsaga Víkings Kristjánssonar mun nefnast New York þokan

 

Ég get huggað ykkur við það að ofurstjarnan ( sjá mynd að ofan ) Svava er mikill ljósmyndari og mun deila með mér mydnum sem ég get sett hér inn… það verður rosalegt…

Þangað til enda ég myndasafnið á einu skáli straight from Land of the free, Home of the Brave

skáááál....

skáááál....

Nýjar færslur verða settar inn dagelga…og allar færslur eru á ábyrgð bloggara.

 

Brooklyn Bridge

Brooklyn Bridge