Vesturports Daily Mail.

Posted December, 15 2012

Þá er komin helgi hér í NY. í dag eru krakkarnir að sýna 2 sýningar. Það sem er helst að frétta héðan ( fyrir utan hvað það er yndislegt að vera hér í jólaandanum í NY ) er að Rúnar Freyr þurfti að fá sprautu í gær vegna vesens sem hann var með í röddinni… Það virkaði líka svona vel og New York búar fóru að heyra í honum á ný…. sem telst betra ef þú vinnur í leikhúsi….

ákvað að smella bara mynd með af fallegast fólkinu í ferðinni með þessari frétt...

ákvað að smella bara mynd með af fallegast fólkinu í ferðinni með þessari frétt...

Hitt er að Gísli Örn Garðasson á afmæli í dag –  og óskar ritsjórnin á Daily Mail honum innilega til hamingju…. Joe leikhússtjórinn hér í BAM bauð okkur nokkrum út að borða í gær þar sem við sungum að sjálfsögðu söngin á miðnætti..

Joe&Gisli

Joe&Gisli

margt var um fræga manninn.....

margt var um fræga manninn.....

Williamsburg

Williamsburg

Afmælishöld fara þó aðallega fram í dag…. og verður því mikið um dýrðir á blogginu á morgun..en fyrst þarf að skoða gyðingahvefið og sýna tvær sýningar..

Kveðja frá NY