Bastarðar Vesturports frumsýndir í Borgarleikhúsinu.

Posted October, 29 2012


Bastarðar Vesturports voru frumsýndir í Borgarleikhúsinu á laugardaginn sl. Mega stemmning var og stútfullt
af celebum, frægum og fallegum og okkur hinum sem fögnuðu vel og dönsuðu svo út í nóttina …
Bastarðar er óvenjulega sýningu að því leiti að 800 manns komast fyrir í salnum – þið getið ímyndað ykkur kraftinn..

Sýningunni var tekið stórkostlega vel enda frábær sýning sem hefur ferðast víða um skandinavíu í sumar og hlotið mikið lof.

Bastarðar er saga um fjölskyldu – algjör leikhúsperla… ekki frá því að Börkur Jónsson hafi toppað sig í leikmyndagerð…

Vegna anna hjá Vesturporti verður sýningin sýnd eingöngu í 3 vikur – hvet ykkur
til að næla ykkur í miða til að missa ekki af henni… Miðasalan er í síma 568-8000 og hér

Hlakka til að sjá ykkur í leikhúsinu – Rakel

Hér er smá sýnishorn úr sýningunni.