Frumsýning á morgun

Posted January, 10 2012

Helgi Björns í hlutverki sínu

Helgi Björns í hlutverki sínu

Á morgun miðvikudaginn 11. jan kl 20.00 frumsýnir Vesturport nýtt íslenskt verk eftir Björn Hlyn Haraldsson. Verkið er byggt á sögunni um Axlar-Björn, þekktast raðmorðingja Íslands. Leikarar eru þeir Helgi Björn og Atli Rafn … ásamt úrvalsliði sem kemur að uppsetningunni…

Hlökkum til að sjá ykkur á litla svið Borgarleikhúsins…