Ferðalok – tökur standa yfir…

Posted August, 06 2012

Nú standa tökur yfir á sjónvarpsþáttunum Ferðalok sem verða m.a sýndir á RÚV um jólin.

Mikið fjör er búið að vera á tökustöðum og mikill fjöldi sem hefur aðstoðað okkur við gerð þáttanna – við erum þó bara rétt að byrja … Hlökkum svo til að sýna ykkur afraksturinn,    6. þætti vonandi núna fyrir jólin…

Læt fylgja með nokkrar myndir af action´inu og eins og þið sjáið er þetta búið að vera alveg fullkomið – enda alveg gæðamannskapur sem er með okkur..

Gunnar á Hlíðarenda, Kolskeggur og Hjörtur

Gunnar á Hlíðarenda, Kolskeggur og Hjörtur

Sigga Rósa að aðstoða props deildina..

Sigga Rósa að aðstoða props deildina..

Kári Viðars aka Hjörtur

Kári Viðars aka Hjörtur

Víkingar munu berjast...

Víkingar munu berjast...

Bardagi að hefjast

Bardagi að hefjast

Ray Ban var fundið upp fyrir þó nokkru...

Ray Ban var fundið upp fyrir þó nokkru...

Hetjur

Hetjur

Fallegasta land í heimi ?

Fallegasta land í heimi ?

Hjá Höfðingja

Hjá Höfðingja

and action...

and action...

Egill og hans menn

Egill og hans menn

Gæi Gísla og Árni Fil

Gæi Gísla og Árni Fil

Raggi leikstjóri að fara yfir málin

Raggi leikstjóri að fara yfir málin

Egill Skallagrímsson

Egill Skallagrímsson

Tökuliðið

Tökuliðið

Atli, Jói og Bjarni

Atli, Jói og Bjarni

Vopn og sminka

Vopn og sminka

Brúðhjónin fínu

Brúðhjónin fínu

Brúðkaupsgestir

Brúðkaupsgestir

 

Egill Skallagrímsson gamall... aka Jóhannes Haukur

Egill Skallagrímsson gamall... aka Jóhannes Haukur