FRUMSÝNINGARDAGUR 2 í Kóreu

Posted November, 04 2011

Þá er komið að seinni frumsýningu Vesturports í S-Kóreu.. nánar tiltekið í hinu glæsilega leikhúsið Geyongnam Art Center

Leikhúsið að utan sem við frumsýnum í eftir 1 og hálfan tíma..

Leikhúsið að utan sem við frumsýnum í eftir 1 og hálfan tíma..

Eftir frumsýninguna höldum við íslendingarnir gott partý til heiðurs kóresku vinum okkar á þaki leikhúsins sem er alveg hreint magnaður staður.. Ég og Doddi og Pála lofum góðu stuði þar… en að sjálfsögðu verður um mikið V.I.P dæmi að ræða… aðeins útvaldir fá inngöngu

inní leikhúsinu

inní leikhúsinu

á morgun er svo seinni sýningin kl 15.00 – svo er brunað beint í rútu til Seoul…

Með ást & virðingu frá JinJu í bili Rakel