Í HJARTA HRÓA HATTAR
Posted September, 09 2015
By vesturportWed 4 April 2012, 17:08 - Atlantic/Reykjavik
Í tilefnis 10 ára afmælis Rómeó og Júlíu munum við setja sýninguna á svið á ný.. Fyrsta afmælissýningin er í KVÖLD í Borgarleikhúsinu… Æfingar stóðu yfir í allan dag og er mikil stemmning fyrir kvöldinu…
By vesturportWed 4 April 2012, 16:55 - Atlantic/Reykjavik
Í tilefnis 10 ára afmælis Rómeó og Júlíu munum við setja sýninguna á svið á ný.. Fyrsta afmælissýningin er í KVÖLD í Borgarleikhúsinu… Æfingar stóðu yfir í allan dag og er mikil stemmning fyrir kvöldinu…
By vesturportWed 2 November 2011, 02:19 - Atlantic/Reykjavik
Í gær vann crewið hörðum höndum við að setja upp leikmyndina hér í JinJu.. við hin nutum sumarveðursins sem er hér og skelltum okkur í dýragarðinn…
Í dýragarðinum hittum við kraka sem töluðu bestu ensku sem við höfum heyrt hér í Kóreu… komandi kynslóð..
Svo fundum við frábært hótel með útsýni sem er alveg þess virði að fljúga hálfan hnöttinn til að sjá
Svo var hringt í leigubíla…sem eru parketlagðir hér í Kóreu
og skellt sér í karaoke.. það er það sem er gert hér..
en nógu um þetta í bili.. er að fara með hópinn í spa…mmmmmm…. og svo náði ég loks að kaupa bolta þannig það verða vonandi flottar fréttir af mörkum dagsins síðar…
með ást & virðingu frá JinJu
Rakel
By vesturportTue 1 November 2011, 01:38 - Atlantic/Reykjavik
JinJu here we come
Þá kvöddum við hótelið í Seoul og náðum öll ( sumir með naumindum ) rútunni til JinJu.
og rútan var 1st class..
Við náðum JinJu eftir frábært ferðalag um sveitina í Kóreu. Hótelið hér sem er í raun motel gerir greinilega ekki ráð fyrir langtímagistingu þar sem engir skápar / hillur eða pláss yfir höfuð er inná herbergjunum. Rúmmið er það hart að maður fær gott nudd af gormunum yfir nóttina sem og að það ískápurinn er það lítill að ekki er pláss fyrir neitt í honum nema jú kannski einu epli… en það er þó ekki yfir neinu að kvarta – hótelið býður uppá hársprey, hárgel og silkisloppa…. JinJu er frábær staður
Hressu krakkarnir í crewinu fór beint í það að load´a inní leikhúsið… sem er með hvítu parketi – það þarf því að skella dansdúk yfir það
á meðan crewið vann … fórum við hin að skoða lífið í JinJu.
….og komust að því að það er hægt að kaupa minningar..áður en við héldum á live karaoke stað þar sem við höfðum ekkert í heimamennina…þó við settum fram spaðann Björn Hlyn sem tók bítalögin alveg í lange baner…. þetta kennir okkur það að við verðum að fara að læra kóreska stál&hnífur.. annars er ekki séns …
meir um það síðar 🙂
er rokin út í morgunkaffi og svo að skoða hvernig gengur í leikhúsinu en hér halda ævintýrin áfram og ég skal vera dugleg að segja ykkur frá því
með ást & virðingu Rakel
By vesturportSun 30 October 2011, 16:12 - Atlantic/Reykjavik
Nóttin skellur á í Seoul
Þá er allt klappað og klárt…leikmyndin komin af stað til JinJu.
..Flestir er nú búnir að pakka þar sem við munum fara héðan kl 11.00 í fyrrarmálið…. sumir fóru í nudd í kvöld enda 7 sýningar búnar á 5 dögum og margir stífir kroppar eftir það..aðrir duttu í einn öl eða svo og svo eru eitthverjir sofnaðir
– enda er skemmtilegt rútuferðalag framundan þar sem við munum kynnast Kóreskri sveit.
Í JinJu eru svo 2 sýningar – önnur á föstudaginn kl 20.00 og svo á laugardaginn kl 15.00 ( svona fyrir ykkur sem eigið leið hjá.. )
Svo var haldið í síðasta sinn í bili út úr LG Arts Center í leit að matarbita.. en við töfðumst aðeins á leiðinni…
En svo komumst við út.. og þá var pizza fyrir valinu.. smá breik á kóreskum mat 🙂
þetta er væntanlega síðasta bloggið frá Hotel Dormy Inn í bili þar sem nýtt ævintýri hefst eftir nóttina… sem á það sameignlegt með okkur að hún sefur aldrei….
….Sjáumst í JinJu…
By vesturportSun 30 October 2011, 07:00 - Atlantic/Reykjavik
LOKADAGURINN Í SEOUL
당신을 사랑합니다서 울
Þá er lokasýningin a Faust hér í Seoul hafin. Sýningarnar hafa gengið það vel að leikarar hafa verið spottaðir útá götu og beðnir um eiginhandaráritanir….
Einnig hafa leikarar verið spottaðir útí lyftu leikhússins og það er ótrúlegu upplifun fyrir áhorfandann sem og leikarann… þar sem kóreubúarnir vilja ólmir snerta stjörnurnar og trúa ekki aðstöðunni sem þeir eru komnir í
í dag byrjaði sýningin kl 1600 og því gafst smá tími í bæjarferð áður en sýningin hófst. Sumir fóru á rafmagnsmarkað og gerðu dúdur kaup á myndavélum… aðrir shoppuðu og sumir fundu æðri mátt….
Eftir sýninguna í kvöld verður leikmyndinni pakkað niður og flutt til Jin Ju sem er hér sunnan við Seoul. Við förum svo með rútu þangað á morgun sem tekur 4 tíma. Þetta er víst alveg frábær bær ( 300.000 sem búa þar ) og er víst enn sumarveður þar… ekkert að því.Þar munum við sýna 2 sýningar af Faust.
Við munum væntanlega detta á ítalskan stað í pizzur eð vinnu lokinni í dag.. og hver veit nema að karaoke´ið verði svo stúterað
En fyrst þarf að huga að búningum, leikmynd, ljósi og hljóði… allt verður að fara með til JINJU
Þó það sé sól og blíða ( hlírarbolsveður ) hér í Sól í dag …og borgin heldur áfram að vera jafn frábær og ávalt eru þeir farnir að draga fram jólastemmningu… maður er greinlega aldrei of snemma á ferð…
Jæja sýningin er að ljúka – þarf að fara að huga að pökkun… kveð í bili með ljúfa FAUST tóna í bakgrun…
~ 안녕 / annyeong Rakel
By vesturportFri 28 October 2011, 17:24 - Atlantic/Reykjavik
Sýning 2 búin og vel setið Q&A eftir það sem endaði með að Gísli sjarmeraði kóresku stelpurnar uppúr skónum sem biðu í röðum eftir að fá mynd af sér með honum og eiginhandaráritun….
Á morgun eru svo tvær sýningar þannig flestir fóru fyrr uppá hótel í dag en í gær.
By vesturportFri 28 October 2011, 08:27 - Atlantic/Reykjavik
Jæja.. frumsýningarpartýið tókst ekki síður en sýningin sjálf.. svona líka tóskt okkur að skemmta okkur.
Byrjuðum í mat & drykk í boði kóresku vina okkar í LG Arts Center sem endaði svo með að íslenski hópurinn fór að skoða næturlífið hér í borg… sem var afar skemmtilegt. Á fyrsta barnum sem við fórum á eru ipad´ar notaðir sem matseðlar… svo fórumv við á japanskan þar sem allir þurftu að fara úr skónum….. sem var hressandi þegar flestir voru búnir að vera í skónum að vinna síðan um morgunin…. og svo var bara haldið áfram út í nóttina… 🙂
Erum á leið í leikhúsið – blaðamenn að koma að taka viðtöl og svo er Q&A eftir sýninguna..meir um það allt á eftir
By vesturportThu 27 October 2011, 13:18 - Atlantic/Reykjavik
Bara örstutt frá Seúl… Frumsýning var að ljúka og það gekk svona líka glimmrandi vel…Fór vel í Kóreubúa sem stóðu upp fyrir leikurum að sýningu lokinni og klöppuðu mikið …. Nú er leikstjórinn Gísli líka mættur. Það er verið að bíða eftir leikurunum hér í VIP herbergi þar sem boðið verður uppá mat & drykki… hendi inn nkkrum myndum en er svo rokin út í nóttina… sem aldrei sefur hér…. meir síðar 🙂
By vesturportThu 27 October 2011, 07:38 - Atlantic/Reykjavik
By vesturportThu 27 October 2011, 02:29 - Atlantic/Reykjavik
Jæja þá er komið að frumsýningardeginum…. nú er klukkan hér 11 um morgun og leikararnir eru mættir til að æfa nokkrar senur.
Fjölmiðlarennsli kl 15.00 og er búist við fjölda fréttamanna á hana – svo frumsýningin sjálf kl 20.00
Eftir frumsýningu er okkur svo boðið í veislu sem haldin er hér í leikhúsinu.
Allir eru í góðum gír – og allt gengur voða vel…Gísli Örn leikstjóri er að fljúga inn frá London og rétt nær að mæta á frumsýninguna… verður gaman að fá hann til okkar..
set hér með myndir sem ég tók í morgun…( og tvær síðan á heimleiðinni úr leikhúsinu í gærkveldi )
ps. ég er að reyna að læra á að raða myndunum upp í reglu… það mun gerast 🙂
-
By vesturportWed 26 October 2011, 09:29 - Atlantic/Reykjavik
fresh fresh.. rehearsing in LG Arts Center ….
By vesturportWed 26 October 2011, 08:46 - Atlantic/Reykjavik
Allt gengur súper vel hér í Seoul…. Fyrsta tæknirennsli að fara að hefjast og svo frumsýning á morgun.
Borgin er ótrúlega skemmtileg – hér er allt opið alltaf og ekkert því til fyrirstöðu að detta í hárgreiðslu á
einum af fjölmörgum hárgreiðslustofum borgarinnar, sem eru hér á hverju strái t.d kl 0300 um nótt….- yfirleitt loka hárgreiðslustofurnar kl 05.00 … og opna svo klukkutíma síðar eða kl 06.00 – Já eða þá að kaupa sér hvolp á miðnætti.
Svo eru nuddstofur á hverju horni og þær eru geggjaðar… svo hér eru allir mjúkir með fallegt hár 🙂
Salan á sýninguna gengur vel og mikil eftirvænting – fjölmiðlar mæta á morgun á general prufuna… fullt af sjónvarpsstöðvum, blaðamönnum og fleiri… þannig við getum ekki kvartað yfir neinu hér hinu megin á hnettinum…
Flestir eru búnir að ná sér af flugþreytu og tímamismun og eru í rífandi gír…
tilfinningin er góð og von á alveg dúndur showi hér í Seoul… Kórea má fara að hlakka til
Ps. snúran í stóru vélina er enn týnd… en voanndi get ég farið að setja inn myndir úr henni…. en stekk núna með Iphoninn að vopni og tek nokkrar af æfingunni sem ég posta inn eftir smá…..
By vesturportTue 25 October 2011, 05:55 - Atlantic/Reykjavik
Today we are at the theater preparing for the big night on Thursday, the opening of Faust in Seoul.
It´s going so well…. well…. most of crew and cast are having sleepless nights because of jet leg.. and one of our main crew member got some heavy stomach problems.. but beside that we are all loving it here… The Korean are so friendly and helpful.
The food is great and the shops never closes – could someone ask for more ?
.. at the moment I´m down at the theater watching all these handsome Icelanders working on the stage.. and in the basement we have bunch of great Icelanders… the actors and actresses rehearsing..
I have taken some photos / video on a camera.. but forgot the cable at hotel.. so for now these from my phone will do.. I will post the other later today..
By vesturportSun 23 October 2011, 09:49 - Atlantic/Reykjavik
Vesturport has arrived in Seoul.. We will start working at the theater ( LG Arts Center ) in the morning – I will update with photos then –
annyeong for now Rakel
By vesturportWed 19 October 2011, 15:32 - Atlantic/Reykjavik
FAUST …heading on tour … S-Korea here we come…
Vesturport will be performing FAUST at LG Art center next week, opening on the 26th of October.
We can´t wait to perform in Seoul… we will keep you informed here on our blog…
for more information please look at LG Art Center homepage
By bjornSat 1 October 2011, 23:42 - Atlantic/Reykjavik
Vesturport is going to Norilsk with Metamorphosis
Wed 4 April 2012, 17:08 - Atlantic/Reykjavik
Í tilefnis 10 ára afmælis Rómeó og Júlíu munum við setja sýninguna á svið á ný.. Fyrsta afmælissýningin er í KVÖLD í Borgarleikhúsinu… Æfingar stóðu yfir í allan dag og er mikil stemmning fyrir kvöldinu…
Wed 4 April 2012, 16:55 - Atlantic/Reykjavik
Í tilefnis 10 ára afmælis Rómeó og Júlíu munum við setja sýninguna á svið á ný.. Fyrsta afmælissýningin er í KVÖLD í Borgarleikhúsinu… Æfingar stóðu yfir í allan dag og er mikil stemmning fyrir kvöldinu…
Wed 2 November 2011, 02:19 - Atlantic/Reykjavik
Í gær vann crewið hörðum höndum við að setja upp leikmyndina hér í JinJu.. við hin nutum sumarveðursins sem er hér og skelltum okkur í dýragarðinn…
Í dýragarðinum hittum við kraka sem töluðu bestu ensku sem við höfum heyrt hér í Kóreu… komandi kynslóð..
Svo fundum við frábært hótel með útsýni sem er alveg þess virði að fljúga hálfan hnöttinn til að sjá
Svo var hringt í leigubíla…sem eru parketlagðir hér í Kóreu
og skellt sér í karaoke.. það er það sem er gert hér..
en nógu um þetta í bili.. er að fara með hópinn í spa…mmmmmm…. og svo náði ég loks að kaupa bolta þannig það verða vonandi flottar fréttir af mörkum dagsins síðar…
með ást & virðingu frá JinJu
Rakel
Tue 1 November 2011, 01:38 - Atlantic/Reykjavik
JinJu here we come
Þá kvöddum við hótelið í Seoul og náðum öll ( sumir með naumindum ) rútunni til JinJu.
og rútan var 1st class..
Við náðum JinJu eftir frábært ferðalag um sveitina í Kóreu. Hótelið hér sem er í raun motel gerir greinilega ekki ráð fyrir langtímagistingu þar sem engir skápar / hillur eða pláss yfir höfuð er inná herbergjunum. Rúmmið er það hart að maður fær gott nudd af gormunum yfir nóttina sem og að það ískápurinn er það lítill að ekki er pláss fyrir neitt í honum nema jú kannski einu epli… en það er þó ekki yfir neinu að kvarta – hótelið býður uppá hársprey, hárgel og silkisloppa…. JinJu er frábær staður
Hressu krakkarnir í crewinu fór beint í það að load´a inní leikhúsið… sem er með hvítu parketi – það þarf því að skella dansdúk yfir það
á meðan crewið vann … fórum við hin að skoða lífið í JinJu.
….og komust að því að það er hægt að kaupa minningar..áður en við héldum á live karaoke stað þar sem við höfðum ekkert í heimamennina…þó við settum fram spaðann Björn Hlyn sem tók bítalögin alveg í lange baner…. þetta kennir okkur það að við verðum að fara að læra kóreska stál&hnífur.. annars er ekki séns …
meir um það síðar 🙂
er rokin út í morgunkaffi og svo að skoða hvernig gengur í leikhúsinu en hér halda ævintýrin áfram og ég skal vera dugleg að segja ykkur frá því
með ást & virðingu Rakel
Sun 30 October 2011, 16:12 - Atlantic/Reykjavik
Nóttin skellur á í Seoul
Þá er allt klappað og klárt…leikmyndin komin af stað til JinJu.
..Flestir er nú búnir að pakka þar sem við munum fara héðan kl 11.00 í fyrrarmálið…. sumir fóru í nudd í kvöld enda 7 sýningar búnar á 5 dögum og margir stífir kroppar eftir það..aðrir duttu í einn öl eða svo og svo eru eitthverjir sofnaðir
– enda er skemmtilegt rútuferðalag framundan þar sem við munum kynnast Kóreskri sveit.
Í JinJu eru svo 2 sýningar – önnur á föstudaginn kl 20.00 og svo á laugardaginn kl 15.00 ( svona fyrir ykkur sem eigið leið hjá.. )
Svo var haldið í síðasta sinn í bili út úr LG Arts Center í leit að matarbita.. en við töfðumst aðeins á leiðinni…
En svo komumst við út.. og þá var pizza fyrir valinu.. smá breik á kóreskum mat 🙂
þetta er væntanlega síðasta bloggið frá Hotel Dormy Inn í bili þar sem nýtt ævintýri hefst eftir nóttina… sem á það sameignlegt með okkur að hún sefur aldrei….
….Sjáumst í JinJu…
Sun 30 October 2011, 07:00 - Atlantic/Reykjavik
LOKADAGURINN Í SEOUL
당신을 사랑합니다서 울
Þá er lokasýningin a Faust hér í Seoul hafin. Sýningarnar hafa gengið það vel að leikarar hafa verið spottaðir útá götu og beðnir um eiginhandaráritanir….
Einnig hafa leikarar verið spottaðir útí lyftu leikhússins og það er ótrúlegu upplifun fyrir áhorfandann sem og leikarann… þar sem kóreubúarnir vilja ólmir snerta stjörnurnar og trúa ekki aðstöðunni sem þeir eru komnir í
í dag byrjaði sýningin kl 1600 og því gafst smá tími í bæjarferð áður en sýningin hófst. Sumir fóru á rafmagnsmarkað og gerðu dúdur kaup á myndavélum… aðrir shoppuðu og sumir fundu æðri mátt….
Eftir sýninguna í kvöld verður leikmyndinni pakkað niður og flutt til Jin Ju sem er hér sunnan við Seoul. Við förum svo með rútu þangað á morgun sem tekur 4 tíma. Þetta er víst alveg frábær bær ( 300.000 sem búa þar ) og er víst enn sumarveður þar… ekkert að því.Þar munum við sýna 2 sýningar af Faust.
Við munum væntanlega detta á ítalskan stað í pizzur eð vinnu lokinni í dag.. og hver veit nema að karaoke´ið verði svo stúterað
En fyrst þarf að huga að búningum, leikmynd, ljósi og hljóði… allt verður að fara með til JINJU
Þó það sé sól og blíða ( hlírarbolsveður ) hér í Sól í dag …og borgin heldur áfram að vera jafn frábær og ávalt eru þeir farnir að draga fram jólastemmningu… maður er greinlega aldrei of snemma á ferð…
Jæja sýningin er að ljúka – þarf að fara að huga að pökkun… kveð í bili með ljúfa FAUST tóna í bakgrun…
~ 안녕 / annyeong Rakel
Fri 28 October 2011, 17:24 - Atlantic/Reykjavik
Sýning 2 búin og vel setið Q&A eftir það sem endaði með að Gísli sjarmeraði kóresku stelpurnar uppúr skónum sem biðu í röðum eftir að fá mynd af sér með honum og eiginhandaráritun….
Á morgun eru svo tvær sýningar þannig flestir fóru fyrr uppá hótel í dag en í gær.
Fri 28 October 2011, 08:27 - Atlantic/Reykjavik
Jæja.. frumsýningarpartýið tókst ekki síður en sýningin sjálf.. svona líka tóskt okkur að skemmta okkur.
Byrjuðum í mat & drykk í boði kóresku vina okkar í LG Arts Center sem endaði svo með að íslenski hópurinn fór að skoða næturlífið hér í borg… sem var afar skemmtilegt. Á fyrsta barnum sem við fórum á eru ipad´ar notaðir sem matseðlar… svo fórumv við á japanskan þar sem allir þurftu að fara úr skónum….. sem var hressandi þegar flestir voru búnir að vera í skónum að vinna síðan um morgunin…. og svo var bara haldið áfram út í nóttina… 🙂
Erum á leið í leikhúsið – blaðamenn að koma að taka viðtöl og svo er Q&A eftir sýninguna..meir um það allt á eftir
Thu 27 October 2011, 13:18 - Atlantic/Reykjavik
Bara örstutt frá Seúl… Frumsýning var að ljúka og það gekk svona líka glimmrandi vel…Fór vel í Kóreubúa sem stóðu upp fyrir leikurum að sýningu lokinni og klöppuðu mikið …. Nú er leikstjórinn Gísli líka mættur. Það er verið að bíða eftir leikurunum hér í VIP herbergi þar sem boðið verður uppá mat & drykki… hendi inn nkkrum myndum en er svo rokin út í nóttina… sem aldrei sefur hér…. meir síðar 🙂
Thu 27 October 2011, 07:38 - Atlantic/Reykjavik
Thu 27 October 2011, 02:29 - Atlantic/Reykjavik
Jæja þá er komið að frumsýningardeginum…. nú er klukkan hér 11 um morgun og leikararnir eru mættir til að æfa nokkrar senur.
Fjölmiðlarennsli kl 15.00 og er búist við fjölda fréttamanna á hana – svo frumsýningin sjálf kl 20.00
Eftir frumsýningu er okkur svo boðið í veislu sem haldin er hér í leikhúsinu.
Allir eru í góðum gír – og allt gengur voða vel…Gísli Örn leikstjóri er að fljúga inn frá London og rétt nær að mæta á frumsýninguna… verður gaman að fá hann til okkar..
set hér með myndir sem ég tók í morgun…( og tvær síðan á heimleiðinni úr leikhúsinu í gærkveldi )
ps. ég er að reyna að læra á að raða myndunum upp í reglu… það mun gerast 🙂
Wed 26 October 2011, 09:29 - Atlantic/Reykjavik
fresh fresh.. rehearsing in LG Arts Center ….
Wed 26 October 2011, 08:46 - Atlantic/Reykjavik
Allt gengur súper vel hér í Seoul…. Fyrsta tæknirennsli að fara að hefjast og svo frumsýning á morgun.
Borgin er ótrúlega skemmtileg – hér er allt opið alltaf og ekkert því til fyrirstöðu að detta í hárgreiðslu á
einum af fjölmörgum hárgreiðslustofum borgarinnar, sem eru hér á hverju strái t.d kl 0300 um nótt….- yfirleitt loka hárgreiðslustofurnar kl 05.00 … og opna svo klukkutíma síðar eða kl 06.00 – Já eða þá að kaupa sér hvolp á miðnætti.
Svo eru nuddstofur á hverju horni og þær eru geggjaðar… svo hér eru allir mjúkir með fallegt hár 🙂
Salan á sýninguna gengur vel og mikil eftirvænting – fjölmiðlar mæta á morgun á general prufuna… fullt af sjónvarpsstöðvum, blaðamönnum og fleiri… þannig við getum ekki kvartað yfir neinu hér hinu megin á hnettinum…
Flestir eru búnir að ná sér af flugþreytu og tímamismun og eru í rífandi gír…
tilfinningin er góð og von á alveg dúndur showi hér í Seoul… Kórea má fara að hlakka til
Ps. snúran í stóru vélina er enn týnd… en voanndi get ég farið að setja inn myndir úr henni…. en stekk núna með Iphoninn að vopni og tek nokkrar af æfingunni sem ég posta inn eftir smá…..
Tue 25 October 2011, 05:55 - Atlantic/Reykjavik
Today we are at the theater preparing for the big night on Thursday, the opening of Faust in Seoul.
It´s going so well…. well…. most of crew and cast are having sleepless nights because of jet leg.. and one of our main crew member got some heavy stomach problems.. but beside that we are all loving it here… The Korean are so friendly and helpful.
The food is great and the shops never closes – could someone ask for more ?
.. at the moment I´m down at the theater watching all these handsome Icelanders working on the stage.. and in the basement we have bunch of great Icelanders… the actors and actresses rehearsing..
I have taken some photos / video on a camera.. but forgot the cable at hotel.. so for now these from my phone will do.. I will post the other later today..
Sun 23 October 2011, 09:49 - Atlantic/Reykjavik
Vesturport has arrived in Seoul.. We will start working at the theater ( LG Arts Center ) in the morning – I will update with photos then –
annyeong for now Rakel
Wed 19 October 2011, 15:32 - Atlantic/Reykjavik
FAUST …heading on tour … S-Korea here we come…
Vesturport will be performing FAUST at LG Art center next week, opening on the 26th of October.
We can´t wait to perform in Seoul… we will keep you informed here on our blog…
for more information please look at LG Art Center homepage
Sat 1 October 2011, 23:42 - Atlantic/Reykjavik
Vesturport is going to Norilsk with Metamorphosis
Eldfjörug fjölskyldusýning í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar og Selmu Björnsdóttur.
Sýningin er uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports og verður frumsýnd á stóra sviði Þjóðleikhússins laugardaginn 12. september nk.
Glæsilegur leikhópur kemur saman í þessari ævintýrasýningu og tónlist sem Salka Sól Eyfeld hefur samið ásamt félögum sínum, verður flutt á sviðinu.
Verið velkomin – Hlökkum til að sjá ykkur!