“Allir á einu máli í London, Hamskiptin komin aftur “better than ever”.
Posted February, 01 2013
Það er gaman að segja frá því að það er pakkað á allar sýningar úti í London á sýningunni Hamskpitin sem er sýnd í The Lyric Hammersmith leikhúsinu. Sýnt er þar á hverju kvöldi og tekur salurinn 600 manns. Vegna vinsælda er búið að fresta framkvæmdum á endurbótum Lyric leikhússin, svo þeir gætu kreist eina viku í viðbót þar sem aðsóknin er svo góð.
Enda nýsmíðuð leikmynd, sem er sú þriðja í púkkið; smíðuð á Seyðisfirði af engum öðrum en Halla Volvo, Bjössa Helga, Dýra og Berki ásamt nýskipuðum lókal leikmyndasmiðum.
Pakkað er í öll sæti, búið að bæta við auka viku og kílóin fjúka af leikurunum. Síðasta sýningin er 16 febrúar.
Hér er bara brot af umfjöllun um sýninguna. Gaman að þessu:
***** The Guardian
*****Sunday Express
*****What’s On Stage
*****Daily Mail
Metamorphosis review quotes – January 2013
“Amazing. So Brilliant!” BBC Radio 2
“The Must See Theatre production is a triumph” The Sunday Times ****
‘This Bug is not to be missed!’ Sunday Express *****
“The “TO DO” list. The hottest theatre ticket in London” Hello! Magazine
“Critic’s choice” The Sunday Times ****
“The Best Theatre show in London” The Arts Desk
“Vesturport’s take on Kafka is still like nothing you’ve seen before” **** Spoonfed
“It returns better than ever. Heartbreaking” **** Guardian
“All in all this is a pretty remarkable and highly entertaining piece of theatre. One not to be missed” ***** Whatsonstage.com
“As Gregor, Gardarsson is simply phenomenal, delivering a masterclass in physicality, putting Cirque Du Soleil to shame and making you wonder why Spiderman on Broadway spent all that money on flying rigs when this man can perform acrobatics with such effortless delight” Huffington Post
“Gisli Orn Gardarsson, in a performance of tremendous physical dexterity and emotional eloquence, doesn’t need to impersonate (so to speak) an insect” **** Independent
‘Nina Dögg Filippusdóttir is terrific.’ ***** WhatsOnStage
“Ingvar E Siguroṑsson as Mr Samsa gives such an acute performance that he manages to squeeze physicality and humour out of sugaring his tea or bending over and his drunk scene is immaculately judged” ***** WhatsOnStage
“It has become an international hit, catching up with it for the first time here, I have no difficulty in appreciating why” **** Financial Times
‘Börkur Jónsson’s set creates an ingenious optical illusion’. ***** WhatsOnStage
En ef það ef einhver í London sem vill endilega komast á sýninguna, sem eru reyndar uppseldar, þá má prófa að skjóta línu á vesturport@vesturport.is og við getum þá hugsanlega komið einhverjum að með krókaleiðum…