Frumsýningar partíið

Posted October, 28 2011

Jæja.. frumsýningarpartýið tókst ekki síður en sýningin sjálf.. svona líka tóskt okkur að skemmta okkur.

Byrjuðum í mat & drykk í boði kóresku vina okkar í LG Arts Center sem endaði svo með að íslenski hópurinn fór að skoða næturlífið hér í borg… sem var afar skemmtilegt. Á fyrsta barnum sem við fórum á eru ipad´ar notaðir sem matseðlar… svo fórumv við á japanskan þar sem allir þurftu að fara úr skónum….. sem var hressandi þegar flestir voru búnir að vera í skónum að vinna síðan um morgunin…. og svo var bara haldið áfram út í nóttina… 🙂

Erum á leið í leikhúsið – blaðamenn að koma að taka viðtöl og svo er Q&A eftir sýninguna..meir um það allt á eftir

Seoul
Seoul