Frumsýningardagurinn

Posted October, 27 2011

FUMSÝNINGARDAGUR

Jæja þá er komið að frumsýningardeginum…. nú er klukkan hér 11 um morgun og leikararnir eru mættir til að æfa nokkrar senur.
Fjölmiðlarennsli kl 15.00 og er búist við fjölda fréttamanna á hana –  svo frumsýningin sjálf kl 20.00
Eftir frumsýningu er okkur svo boðið í veislu sem haldin er hér í leikhúsinu.

Allir eru í góðum gír – og allt gengur voða vel…Gísli Örn leikstjóri er að fljúga inn frá London og rétt nær að mæta á frumsýninguna… verður gaman að fá hann til okkar..

set hér með myndir sem ég tók í morgun…( og tvær síðan á heimleiðinni úr leikhúsinu í gærkveldi )

ps. ég er að reyna að læra á að raða myndunum upp í reglu… það mun gerast 🙂

Allt á fullu
Allt á fullu
Björn Hlynur að undirbúa sig..
Björn Hlynur að undirbúa sig..
Nilli að laga hjólastólana
Nilli að laga hjólastólana
þeir eru duglegir hér í Kóreu
þeir eru duglegir hér í Kóreu
salurinn tekur 1103 í sæti..
salurinn tekur 1103 í sæti..
Nilli er með öryggið á hreinu
Nilli er með öryggið á hreinu
Doddi að fínstilla ljósin
Doddi að fínstilla ljósin
Pála, Víkingur og Seli
Pála, Víkingur og Seli
Faust posterinn leynist víða
í lyftunni
í lyftunni
Vesturport í Kóreu
Vesturport í Kóreu
Nilli syngjandi glaður með þetta allt saman
Nilli syngjandi glaður með þetta allt saman
Mynd úr Hamskiptum Vesturports sem var hér árið 2008
Mynd úr Hamskiptum Vesturports sem var hér árið 2008
beyglaðar kókdollurnar hér í Seoul..
beyglaðar kókdollurnar hér í Seoul..
fyrri sýningar fegra gangana í LG Arts Center
fyrri sýningar fegra gangana í LG Arts Center
Ömmi að fá sér kók í morgunmat
Ömmi að fá sér kók í morgunmat
það er enn reykt inni í Seoul ... og það fer vel í Volvoinn
það er enn reykt inni í Seoul … og það fer vel í Volvoinn
Þórunn er alveg ready í þetta...
Þórunn er alveg ready í þetta…
Á leið í lyftuna.. leikhúsið er á 5 hæð..
Á leið í lyftuna.. leikhúsið er á 5 hæð..
Búningavagninn
Búningavagninn
Fyrir utan leikhúsið... það er ekkert að þessu blómahafi sem tekur á móti manni á daginn
Fyrir utan leikhúsið… það er ekkert að þessu blómahafi sem tekur á móti manni á daginn
Þetta er leikhúsið... erum í nýja hér í Seoul,  þetta er einskonar viðskiptahverfi..
Þetta er leikhúsið… erum í nýja hér í Seoul, þetta er einskonar viðskiptahverfi..
leikhúsið sem tekur 1103 í sæti er á 5 hæð
leikhúsið sem tekur 1103 í sæti er á 5 hæð
strákarnir spenntir fyrir frumsýningunni - Maggi Jóns / Víkingur /Björn Hlynur
strákarnir spenntir fyrir frumsýningunni – Maggi Jóns / Víkingur /Björn Hlynur
þessir eru að gera allt crazy hér í borg..
þessir eru að gera allt crazy hér í borg..
LG Atrs Center
LG Atrs Center
Nilli & Rakel þreytt á japnöskum stað að fá sér kvöldmat uppúr miðnætti...
Nilli & Rakel þreytt á japnöskum stað að fá sér kvöldmat uppúr miðnætti…
Borðuðum japanskan í gær fyrir svefnin á leið heim eftir æfingu...
Borðuðum japanskan í gær fyrir svefnin á leið heim eftir æfingu…