Frumsýningin

Posted October, 27 2011

Bara örstutt frá Seúl… Frumsýning var að ljúka og það gekk svona líka glimmrandi vel…Fór vel í Kóreubúa sem stóðu upp fyrir leikurum að sýningu lokinni og klöppuðu mikið …. Nú er leikstjórinn Gísli líka mættur. Það er verið að bíða eftir leikurunum hér í VIP herbergi þar sem boðið verður uppá mat & drykki… hendi inn nkkrum myndum en er svo rokin út í nóttina… sem aldrei sefur hér…. meir síðar 🙂