Fyrir utan leikhúsið

Posted November, 02 2011

Fyrir utan leikhúsið
Fyrir utan leikhúsið
aðstoðarsminkann, ljósameistarinn og leikmyndahönnuðurinn
aðstoðarsminkan, ljósameistarinn og leikmyndahönnuðurinn
í leikhúsinu
í leikhúsinu
ljósin á leið upp
ljósin á leið upp

Í gær vann crewið hörðum höndum við að setja upp leikmyndina hér í JinJu.. við hin nutum sumarveðursins sem er hér og skelltum okkur í dýragarðinn…

JinJu
JinJu
Zoo
Zoo

Í dýragarðinum hittum við kraka sem töluðu bestu ensku sem við höfum heyrt hér í Kóreu… komandi kynslóð..

walter & krakkarnir
walter & krakkarnir
í dýragarðinum
í dýragarðinum

Svo fundum við frábært hótel með útsýni sem er alveg þess virði að fljúga hálfan hnöttinn til að sjá

Svo var hringt í leigubíla…sem eru parketlagðir hér í Kóreu

parketlagður leigubíll
parketlagður leigubíll

og skellt sér í karaoke.. það er það sem er gert hér..

Þórunn klikkar aldrei þegar það kemur að söngnum… fékk meira að segja tips fyrir 🙂
Elva tók lagið í annað sinn á ævinni... Kórea laðar fram það besta í fólki
Elva tók lagið í annað sinn á ævinni… Kórea laðar fram það besta í fólki
og Hlynur og Víkingur tóku fallegt moment..
og Hlynur og Víkingur tóku fallegt moment..
Þeir eru yfir sig hrifnir af Birni Hlyni sem er kallaður The handsome boy af heimamönnum... vilja helst hafa hann á sviðinu..
Þeir eru yfir sig hrifnir af Birni Hlyni sem er kallaður The handsome boy af heimamönnum… vilja helst hafa hann á sviðinu..

en nógu um þetta í bili.. er að fara með hópinn í spa…mmmmmm…. og svo náði ég loks að kaupa bolta þannig það verða vonandi flottar fréttir af mörkum dagsins síðar…

með ást & virðingu frá JinJu

Rakel