KORRIRÓ Frumsýnd fimmtudaginn 22. des kl. 18.00 og þér….

Posted December, 21 2011

Korriró

.. er að sjálfsögðu boðið.

Korriró er stuttmynd eftir Björn Hlyn Haraldsson og er það Nína Dögg Filippusdóttir sem fer með aðalhlutverkið. Það voru bara snillingar sem komu að gerð myndarinnar en meðal þeirra voru t.d Óttar Guðnason sem sá um kvikmyndatöku, Bjarni M. Sig og Birgir Ísleifur um tónlist, Árni Ben hljóðið, Biggi klippti, Bjarki hjá Trickshot litgreindi, Áslaug sminkaði og Maja B sá um búningana…. Undirrituð var svo framleiðandi – Hlakka til að sjá ykkur öll i bíó á fimmtudaginn….

Jólakveðjur Rakel