Miðvikudagur

Posted December, 21 2011

í dag eru þeir snillingar Atli og Helgi að fullu að æfa…
…Gisti enginn hjá Gunnbirni sem klæðin hefur góð. Ekur hann þeim í Ígultjörn. Rennur blóð eftir slóð og dilla ég þér jóð…

Leikmyndin er að taka á sig mynd, tónlistin hljómar og klæði eru saumuð..

Atli og Helgi Björns takast á, á sviðinu..

Atli og Helgi Björns takast á, á sviðinu..

Tvær forsýningar eru þann 9.jan og 10. jan – held það séu 8 miðar lausir á hvora sýninguna…og svo eru frumsýning þann 11. jan
á 115 ára afmælið leikfélagsins.