Nóttin skellur á í Seoul
Posted October, 30 2011
Nóttin skellur á í Seoul
Þá er allt klappað og klárt…leikmyndin komin af stað til JinJu.
..Flestir er nú búnir að pakka þar sem við munum fara héðan kl 11.00 í fyrrarmálið…. sumir fóru í nudd í kvöld enda 7 sýningar búnar á 5 dögum og margir stífir kroppar eftir það..aðrir duttu í einn öl eða svo og svo eru eitthverjir sofnaðir
– enda er skemmtilegt rútuferðalag framundan þar sem við munum kynnast Kóreskri sveit.

- Þessar munu sakna sviðsstrákana
 
Í JinJu eru svo 2 sýningar – önnur á föstudaginn kl 20.00 og svo á laugardaginn kl 15.00 ( svona fyrir ykkur sem eigið leið hjá.. )

- Doddi er með þetta..
 

- Garðar sýnir hversu sterkur hann er
 
Svo var haldið í síðasta sinn í bili út úr LG Arts Center í leit að matarbita.. en við töfðumst aðeins á leiðinni…

- Kóreskir aðdáendur biðu eftir að fá mynda af sér með hópnum að sýningu lokinni
 
En svo komumst við út.. og þá var pizza fyrir valinu.. smá breik á kóreskum mat 🙂

- Ég er að reyna kenna Víkingi kóreska myndasiði … en hann er tregur til..
 

- Unnur&Rakel…. með eins hár í Kóreu..
 

- Fimleikastjörnurnar í Kóreu
 

- ítalski staðurinn loks fundin… ekki margir á vegi okkar..
 

- þessir krakkar elska Seoul
 
þetta er væntanlega síðasta bloggið frá Hotel Dormy Inn í bili þar sem nýtt ævintýri hefst eftir nóttina… sem á það sameignlegt með okkur að hún sefur aldrei….
….Sjáumst í JinJu…




