nú er allt að gerast….

Posted January, 11 2012

Í þessari viku er mikið að gerast í herbúðum Vesturports… Axlar Björn verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu, Reykjavík á miðvikudaginn 11. janúar kl 20.00.

Atli Rafn í hlutverki sínu í Axlar Birni

Atli Rafn í hlutverki sínu í Axlar Birni

Á laugardeginum 14. janúar er svo önnur frumsýning Vesturports í vikunni – en þá frumsýnum við Hamskiptin í Norska Þjóðleikhúsinu… og eru Gísli & Ingvar þar í hlutverkum sínum.. en í þetta sinn á norsku… sem verður afar forvitnilegt…

Gísli & Invgar í hlutverkum sínum í Hamskiptunum

Gísli & Invgar í hlutverkum sínum í Hamskiptunum

Þannig það er þessi vika… Já krakkar mínir.. það er sko stuð að vera í Vesturporti !

Sjáumst í Reykjavík og Osló

Rakel