Q&A MJ og Gísli

Posted October, 28 2011

Q&A MJ og Gísli
Q&A MJ og Gísli

Sýning 2 búin og vel setið Q&A eftir það sem endaði með að Gísli sjarmeraði kóresku stelpurnar uppúr skónum sem biðu í röðum eftir að fá mynd af sér með honum og eiginhandaráritun….

Á morgun eru svo tvær sýningar þannig flestir fóru fyrr uppá hótel í dag en í gær.

Q&A Gísli & MJ
Q&A Gísli & MJ
þétt setið og margar spurningar..
þétt setið og margar spurningar..
aðdáendur..
aðdáendur..