Baksviðs á Rómeó & Júlíu

Posted May, 17 2012

Nú var sýning númmer 400 og eitthvað á sýningunni um hann Rómeó og Júlíu … ég mátti til með að smella nokkrum myndum af gleðinni..

Fyrir þá sem enn eiga eftir að sjá eru aðeins 3 sýningar eftir – en þær eru á morgun 18.maí – 3. júní – 8. júní og svo er það búið..

Njótið 🙂

Hlynur & Elli Elli & Hlynur
Séð að ofan þar sem leikarar koma meðal annars inn á sviðið..

Séð að ofan þar sem leikarar koma meðal annars inn á sviðið..

ofan úr rjáfri..

ofan úr rjáfri - Sviðið séð að ofan

Sigurpáll & Volvo eru klárlega sterkustu gæjarnir í sýningunni

Sigurpáll & Volvo eru klárlega sterkustu gæjarnir í sýningunni

Óli Jesus boðar frið

Óli Jesus boðar frið

Gísli & Gói eitur hressir að vanda.

Gísli & Gói eitur hressir að vanda

Dóra & Víkingur... að fá sér kaffi í hléi..

Dóra & Víkingur... að fá sér kaffi í hléi..

 

Nína og heitustu aðdáendurnir

Nína og heitustu aðdáendurnir

 

Rómeo hefur löngum verið þekktur fyrir kvennhylli..

Rómeo hefur löngum verið þekktur fyrir kvennhylli..

Sjáumst fersk í leikhúsinu .. eða hér á blogginu

… and for our foreigner friends these are some shots from backstage of Romeo and Juliet tonight.. show number 400 and some..