Takk fyrir Toronto!

Posted March, 10 2014

 

image

Síðasta sýning á Hamskiptum Vesturports og Lyric Hammersmith í Toronto var í dag. Þetta er búinn að vera skemmtilegur tími, og þegar upp er staðið endaði tala sýningargesta í kringum 50.000.  Við erum afar þakklát, en um leið eru allir farnir að hlakka til að halda til síns heima, hvort sem það er í sólríkri Lundúnarborg, þar sem vorið er farið að láta á sér kræla, eða uppi á Íslandi þar sem snjóar og blæs skv síðustu fréttum oansonlineusa.net.

Svo er bara spurningin hvar Hamskiptin fer á fjalir næst – því víst er að för sýningarinnar er hvergi nærri lokið.

The run of Vesturport’s and Lyric Hammersmith producti0n of Kafkas Metamorphosis in Royal Alexandra Theatre Toronto has come to an end. 

Í uppklappi á einni sýningunni kom kona hlaupandi upp að sviðsbrún og færði leikhópnum blóm.

Í uppklappi á einni sýningunni kom leikhúsgestur óvænt hlaupandi upp að sviðsbrún og færði leikhópnum blóm.

 

Þessi bar er í Kensington þar sem hluti leikhópsins bjó. Gott að sitja þar, þótt maður sé bara annað en ekki hitt.

Þessi bar er í Kensington þar sem hluti leikhópsins bjó. Gott að sitja þar, þótt maður sé bara annað en ekki hitt.

Proppsið í Hamskiptunum er ekkert plat. Hér eru 300 rússneskar rúbblur, andvirði ca 1000 íkr.

Proppsið í Hamskiptunum er ekkert plat. Hér eru 300 rússneskar rúbblur, andvirði ca 1000 íkr.