Blog

Gísli norskur ?

Posted January, 11 2012

í umfjöllunum um Hamskiptin er því haldið á lofti að Gísli sé fyrst og fremst norskur með íslenskar rætur. Eða norsk / íslenskur. Í viðtali var hann spurður hvort hann kynni íslensku. Gísli, sem augljóslega hafði gaman að spurningunni, svaraði því játandi en að hún væri með sterkum norskum…

nú er allt að gerast….

Posted January, 11 2012

Í þessari viku er mikið að gerast í herbúðum Vesturports… Axlar Björn verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu, Reykjavík á miðvikudaginn 11. janúar kl 20.00.

Atli Rafn í hlutverki sínu í Axlar Birni

  • Read more
  • The Heart of Robin Hood at the RSC selected by the Independent as one of the highlights of the year in UK Theater.

    Posted January, 11 2012

    The Heart of Robin Hood at the RSC selected by the Independent as one of the highlights of the year in UK Theater.
    Directed by Gisli Orn Gardarsson and Written by RSC associated director David Farr.
    Set…

    Fréttir af RÚV

    Posted January, 10 2012

    Fréttir af AxlarBirni sem fluttar voru í dag..

    Skoða hér

    Frumsýning á morgun

    Posted January, 10 2012

    Á morgun miðvikudaginn 11. jan kl 20.00 frumsýnir Vesturport nýtt íslenskt verk eftir Björn Hlyn Haraldsson. Verkið er byggt á sögunni um Axlar-Björn, þekktast raðmorðingja Íslands. Leikarar eru þeir Helgi…

    Metamorphosis in Oslo is going well

    Posted January, 06 2012

    Stemming í Ósló fyrir frumsýningu af Hamskiprunum 14. Janúar. Strákarnir að verða Norskir. Gott samstarf Normanna og Íslendinga gefur vonandi góðan ávökst. Okkur öllum teknum sem frændum hér í Osló.

    Axlar-Björn sýnishorn

    Posted January, 01 2012

    Sýnishorn úr Axlar-Birni. Töff strákar. Blóðið rennur eins og vera ber.

    just another day at the office…

    Posted December, 29 2011

    verð að taka upp fyrir...
</p>
<p></p>				<ul class=

  • Read more
  • Æfingar á fullu…

    Posted December, 28 2011

    Nú styttist heldur betur í frumsýninguna á Axlar-Birni… æft er nú bæði á daginn og kvöldin..

    Miðvikudagur

    Posted December, 21 2011

    í dag eru þeir snillingar Atli og Helgi að fullu að æfa…
    …Gisti enginn hjá Gunnbirni sem klæðin hefur góð. Ekur hann þeim í Ígultjörn. Rennur blóð eftir slóð og dilla ég þér jóð…

    Leikmyndin er að taka á sig mynd, tónlistin hljómar og klæði eru saumuð..

    [caption id=”attachment_7495″ align=”aligncenter”…

    KORRIRÓ Frumsýnd fimmtudaginn 22. des kl. 18.00 og þér….

    Posted December, 21 2011

    .. er að sjálfsögðu boðið.

    Korriró er stuttmynd eftir Björn Hlyn Haraldsson og er það Nína Dögg Filippusdóttir sem fer með aðalhlutverkið. Það voru bara snillingar sem komu að gerð myndarinnar en meðal þeirra voru t.d Óttar Guðnason sem…

    Æfingar á Axlar-Birni í fullu fjöri…

    Posted December, 20 2011

    Æfingar á Axlar-Birni er nú í fullu fjöri.. enda styttist í frumsýninguna sem verður þann 11. janúar í Borgarleikhúsinu..

    Björn...
</p>
<p></p>				<ul class=

  • Read more