Blog

Faust @BAM, New York

Posted December, 03 2012

Kæru vinir til til sjávar og sveita .

Frá 12. des nk. munum við sýna FAUST í BAM (Brooklyn Academy of Music) í New York. Sex sýningar verða sýndar eða þar til 16. des. Er mikil tilhlökkun í hópnum… enda er væntanlega góð stemmning í borginni svona rétt fyrir jólin….

Ég ætla því…

Metamorphosis Video from Barcelona 2012

Posted November, 30 2012

Vesturport visited Barcelona this summer with Metamorphosis.
Getting great reviews and fantastic public acclaim this TV spot follows about the performance.

Bastarðar Vesturports frumsýndir í Borgarleikhúsinu.

Posted October, 29 2012


Bastarðar Vesturports voru frumsýndir í Borgarleikhúsinu á laugardaginn sl. Mega stemmning var og stútfullt
af celebum, frægum og fallegum og okkur hinum sem fögnuðu vel og dönsuðu svo út í nóttina …
Bastarðar er óvenjulega sýningu að því leiti að 800 manns komast fyrir í salnum – þið…

Journey´s End – December 2012

Posted September, 14 2012

Journey´s End the TV series will premiere in December 2012. Here is the first trailer for the exploration of the Icelandic sagas.

BASTARD vel tekið í Köben

Posted September, 13 2012

Skandinavíska BASTARD ævintýrið heldur nú ótrautt áfram, og nú er herjað á Kaupmannahöfn. Við frumsýndum þann 7. september í Fælledparken, sem er staðsettur mjög nálægt sjálfum Parken, fyrir þá sem langar að vita. Þar stendur…

SÓL OG SURSTRÖMMING. Malmö vertu blessuð. Kaupmannahöfn here we come!

Posted August, 20 2012

Lokasýning á BASTARD í Malmö var í gærdag. Strax að henni lokinni gekk hópur fólks (leikarar að sjálfsögðu ekki þar á meðal) í hið mikla verk að taka hið feykistóra sýningartjald niður. Því verður á næstu dögum pakkað saman með öllu tilheyrandi, ekið yfir Eyrarsundsbrúnna, og þaðan sem leið…

Ferðalok – tökur standa yfir…

Posted August, 06 2012

Nú standa tökur yfir á sjónvarpsþáttunum Ferðalok sem verða m.a sýndir á RÚV um jólin.

Mikið fjör er búið að vera á tökustöðum og mikill fjöldi sem hefur aðstoðað okkur við gerð þáttanna – við erum þó bara rétt að byrja … Hlökkum svo til að sýna ykkur afraksturinn,    6….

BASTARD FRUMSÝNT!

Posted July, 29 2012

Við frumsýndum BASTARD í gærkveldi við heilmikinn fögnuð. Það var rétt eins og veðurguðirnir hefðu ákveðið á fundi að gefa Malmö frí frá úrhelli. Allt í kring, bæði í Danmörku og annars staðar í Svíþjóð bárust fréttir af þrumuregni…

VIP og veðurspá

Posted July, 27 2012

Í kvöld fyllist sýningartjaldið á Mölleplatsen í Malmö af merkilegu og mikilvægu fólki og við sýnum það sem hérlendir kalla VIP sýningu. Við erum tilbúin. Annað kvöld er svo hin eiginlega frumsýning. Veðrið í dag lofar góðu en spurningin…

Vesturport gerir Malmö / Vesturport does Malmö

Posted July, 25 2012

Eftir arfaslakt sumar með endalausri rigningu og drunga, kemur Vesturportshópurinn í heimsókn til Malmö, og auðvitað tókum við sólina með okkur. Nú skín hún sínu skærasta á heiðbláum sænskum himni og Svíarnir brosa út að eyrum. Undirbúningur fyrir sýningar á BASTARD gengur mjög vel. Sviðsmenn mættu á undan og…

Vesturport sýnir í kvöld á sama stað og ELVIS spilaði …

Posted June, 24 2012

Við vöknuðum snemma og mætt var í leikhúsið kl 07.00 til að setja upp leikmynd.

Þegar búið var að unload´a trukkinn með leikmyndinni, kom í ljós að það vantaði dúkinn yfir gólfið… 5 metra löng rúlla sem er afar mikilvæg … líklegast dottið í sjóinn á leiðinni..úúúpppsss…

[caption id=”attachment_8377″ align=”aligncenter” width=”300″…

Þjóðverjar þeyta horn

Posted June, 23 2012

í gær kíktum við í festivaltjaldið og hittum þar gamla sem og nýja vini. Manfred aðal maðurinn á svæðinu var þar mættur en hann er einmitt stofnandi hátíðarinar.

[caption id=”attachment_8360″ align=”aligncenter” width=”300″ caption=”Bloggarinn og vinkona frá…