Blog

Tónlistin úr Hróa Hetti gefin út á plötu

Posted November, 24 2025

Ánægjulegt er að segja frá því að tónlist Hróa hattar verður gefin út á plötu en

tónlist er stór hluti af leikritinu “Í hjarta Hróa hattar” sem nú er sýnt í Þjóðleikhúsinu við góðar undirtektir. Höfundar tónlistarinnar eru þau Salka Sól, Aron Steinn Ásbjarnarson og Örn Ýmir. Þá samdi Salka…

2015 BroadwayWorld Toronto Awards

Posted November, 24 2025

18.000 votes for best direction. (Robin Hood) That’s fun:) Glad so many liked it this far…

192412a

 

 

2015 BWW TORONTO AWARDS

 

2015 BroadwayWorld Toronto Awards – Best Direction of a Play (Equity)

Live Voting Statistics (By Percentage) – CLICK HERE TO VOTE

 

Back…

Tonight, we open the Heart of Robin Hood in Hong Kong.

Posted July, 05 2019

Tonight, we open the Heart of Robin Hood in Hong Kong. We had a group of local kids in today. For our second half. Our first Asian audience. It was magical. They were with it every minute. Half our set and all our costumes are still missing….

We arrived in Hong Kong on Sunday.

Posted July, 04 2019

We arrived in Hong Kong on Sunday. 
40 people from the US, UK, Canada, Norway and Iceland. Performers, crew, artistic directors. Hit with the humidity and warm weather. Outside our theatre people are protesting. We have never seen such masses of people. During our breaks, some of the…

“Nöttaðir Hnöttarar & Salka Sól – Á annan stað”

Posted October, 09 2015

Hér er hægt að kjósa lagið okkar úr Hróa Hetti sem er nú þegar í 9. sæti vinsældarlista Rásar 2: “Nöttaðir Hnöttarar & Salka Sól –

“Á annan stað”

The Heart of Robin Hood buy tickets3

Frumsýningadagur í Plzen.

Posted September, 13 2015

Það er helst að frétta að Gísli skilaði sér til Plzen í morgun eftir að hafa verið fastur á flugvellinum í París í ansi marga klukkutíma…. biluð flugvél og allt í vesi…

Nú er því æft stíft fyrir frumsýninguna sem er í dag kl 15.00 að tékkneskum tíma.

Ég smelli nokkrum…

Vesturport í Plzen

Posted September, 12 2015

Hópurinn fyrir utan leikhúsið... nema Gísli... fáum kannski selfie af honum frá París Þá erum við í Vesturporti komin til Plzen, Tékklandi – og erum þar að æfa Brim sem verður frumsýnd hér á morgun, sunnudag.

Í HJARTA HRÓA HATTAR

Posted September, 09 2015

_MG_4177 3

Eldfjörug fjölskyldusýning í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar og Selmu Björnsdóttur.

Sýningin er uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports og verður frumsýnd á stóra sviði Þjóðleikhússins laugardaginn 12. september nk.

Glæsilegur leikhópur kemur saman í þessari ævintýrasýningu og tónlist sem Salka Sól…

The Heart of Robin Hood nominated in Canada.

Posted June, 04 2015


Robin in Toronto1

Gisli Örn and Börkur Jónsson of Vesturport are nominated for best direction and best set design at the Canadian Theatre Awards. Furthermore Emma Ryott is nominated in the category best costumes.

The production has been running…

Robin Hood in Toronto

Posted December, 21 2014

Robin in Toronto1

The Vesturport team is flying around in the Sherwood Forrest, now in Toronto, making their final polish to “the Heart of Robin Hood”.
The show will have its first preview on December 23rd at the Royal Alexander Theatre in…

Vesturport framleiðir kvikmyndina Blóðberg í sumar

Posted July, 14 2014

Vesturport framleiðir kvikmyndina Blóðberg í sumar.

Tökur á fyrstu kvikmynd Björns Hlyns Haraldssonar, Blóðberg, hefjast þann 5.ágúst nk. Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M.Ólafsdóttir framleiða fyrir Vesturport í samvinnu við 365 miðla og Pegasus.

Erlendur Cassata stjórnar kvikmyndatökum og Lilja Snorradóttir hjá Pegasus meðframleiðir.

Handritið byggir Björn Hlynur á hans fyrsta leikriti,Dubbeldusch…

Vesturport auglýsir eftir fiskabúrum

Posted July, 10 2014

Vesturport auglýsir eftir fiskabúrum vegna tilrauna við listasýningu sem Vesturport stendur fyrir árið 2015. Allt kemur til greina. Vinsamlegast sendið okkur skilaboð á vesturport@localhost og við höfum samband.

fish tank

Aquarium3

saltwater-lighting-tanks