Blog

The Heart of Robin Hood at the RSC

Posted December, 08 2011

The Royal Shakespeare Company premiered The Heart of Robin Hood in the Royal Shakespeare Theatre on the 2nd of December.
Written by David…

AxlarBjörn

Posted November, 30 2011

Nú eru æfingar hafnar á AxlarBirni í Borgarleikhúsinu…. og verður frumsýnt á afmæli LR þann 11. janúar nk.

Miðasalan gengur glimrandi vel og er uppselt á flest allar sýningar… hægt er að panta miða í síma 568-8000

Mun taka myndir af æfingum og fleira og koma með skemmtilegar fréttir…

Robin Hood….

Posted November, 07 2011

Jæja við komumst heim eftir alveg mega langt ferðalag – enda vorum við hinum megin á hnettinum..

En áður en ég kem með lokin í ferðasöguna frá S-Kóreu…  – skelli ég hér inn alveg mega viðtali við Gísla, sem er í UK að setja upp Hróa Hött í The Royal…

Lokadagarnir í JinJu

Posted November, 05 2011

Í dag kveðjum við JinJu eftir alveg súper vel heppnaða ferð.. og JinJu búar vægast sagt hafa tekið ástfóstri við okkur… þvílíkar viðtökur. Sýningin er að klárast og rútan á leiðinni…

FRUMSÝNINGARDAGUR 2 í Kóreu

Posted November, 04 2011

Þá er komið að seinni frumsýningu Vesturports í S-Kóreu.. nánar tiltekið í hinu glæsilega leikhúsið Geyongnam Art Center

Leikhúsið að utan sem við frumsýnum í...
</p srcset=

JinJu… FreshFresh

Posted November, 03 2011

Við byrjuðum daginn í gær á smá líkamsrækt,  ætluðum reyndar að fara í fótbolta en fundum engan völl… enduðum því í körfubolta meðfram ánni í miklum hita & raka  – það er frásögu færandi að mitt lið vann að sjálfsögðu

[caption id=”attachment_7006″ align=”aligncenter” width=”300″ caption=”Ferskir folar og píur…

Fyrir utan leikhúsið

Posted November, 02 2011

Fyrir utan leikhúsið

Fyrir utan leikhúsið

aðstoðarsminkann, ljósameistarinn og leikmyndahönnuðurinn

aðstoðarsminkan, ljósameistarinn og leikmyndahönnuðurinn

í leikhúsinu

í leikhúsinu

  • Read more
  • JinJu here we come

    Posted November, 01 2011

    JinJu here we come

    Þá kvöddum við hótelið í Seoul og náðum öll ( sumir með naumindum ) rútunni til JinJu.
    Þessi mætti á réttum tíma í rútuna

    Þessi mætti á réttum tíma í rútuna

    þessi voru ready to hit...
</p>
<p></p>				<ul class=

  • Read more
  • Nóttin skellur á í Seoul

    Posted October, 30 2011

    Nóttin skellur á í Seoul

    Þá er allt klappað og klárt…leikmyndin komin af stað til JinJu.

    ..Flestir er nú búnir að pakka þar sem við munum fara héðan kl 11.00 í fyrrarmálið…. sumir fóru í nudd í kvöld enda 7 sýningar búnar á 5 dögum og margir stífir kroppar eftir það..aðrir…

    LOKADAGURINN Í SEOUL

    Posted October, 30 2011

    LOKADAGURINN Í SEOUL

    당신을 사랑합니다서 울

    Þá er lokasýningin a Faust hér í Seoul hafin. Sýningarnar hafa gengið það vel að leikarar hafa verið spottaðir útá götu og beðnir um eiginhandaráritanir….

    Einnig hafa leikarar verið spottaðir útí lyftu leikhússins og það er ótrúlegu upplifun fyrir áhorfandann sem og leikarann… þar sem kóreubúarnir…

    Q&A MJ og Gísli

    Posted October, 28 2011

    Q&A MJ og Gísli

    Q&A MJ og Gísli

    Sýning 2 búin og vel setið Q&A eftir það sem endaði með að Gísli sjarmeraði kóresku stelpurnar uppúr skónum sem biðu í röðum eftir að fá mynd af sér með honum…

    Frumsýningar partíið

    Posted October, 28 2011

    Jæja.. frumsýningarpartýið tókst ekki síður en sýningin sjálf.. svona líka tóskt okkur að skemmta okkur.

    Byrjuðum í mat & drykk í boði kóresku vina okkar í LG Arts Center sem endaði svo með að íslenski hópurinn fór að skoða næturlífið hér í borg… sem var afar skemmtilegt. Á fyrsta barnum…