Blog

VIP og veðurspá

Posted July, 27 2012

Í kvöld fyllist sýningartjaldið á Mölleplatsen í Malmö af merkilegu og mikilvægu fólki og við sýnum það sem hérlendir kalla VIP sýningu. Við erum tilbúin. Annað kvöld er svo hin eiginlega frumsýning. Veðrið í dag lofar góðu en…

Vesturport gerir Malmö / Vesturport does Malmö

Posted July, 25 2012

Eftir arfaslakt sumar með endalausri rigningu og drunga, kemur Vesturportshópurinn í heimsókn til Malmö, og auðvitað tókum við sólina með okkur. Nú skín hún sínu skærasta á heiðbláum sænskum himni og Svíarnir brosa út að eyrum. Undirbúningur fyrir sýningar á BASTARD gengur mjög vel. Sviðsmenn mættu á undan og…

Vesturport sýnir í kvöld á sama stað og ELVIS spilaði …

Posted June, 24 2012

Við vöknuðum snemma og mætt var í leikhúsið kl 07.00 til að setja upp leikmynd.

Þegar búið var að unload´a trukkinn með leikmyndinni, kom í ljós að það vantaði dúkinn yfir gólfið… 5 metra löng rúlla sem er afar mikilvæg … líklegast dottið í sjóinn á leiðinni..úúúpppsss…

[caption id=”attachment_8377″ align=”aligncenter” width=”300″…

Þjóðverjar þeyta horn

Posted June, 23 2012

í gær kíktum við í festivaltjaldið og hittum þar gamla sem og nýja vini. Manfred aðal maðurinn á svæðinu var þar mættur en hann er einmitt stofnandi hátíðarinar.

[caption id=”attachment_8360″ align=”aligncenter” width=”300″ caption=”Bloggarinn og vinkona frá…

Vesturport í Wiesbaden

Posted June, 21 2012

Þá erum við komin til Wiesbaden í Þýskalandi þar sem Axlar Björn mun loka hátíðinni á sunnudaginn. Hér er samkomutjald þar sem allir koma saman í og hafa gaman saman og kynnast og svona…. Er einmitt að fara á konsert þar í kvöld.

Algjörlega frábært tjald og hvet ég í…

Bastarðar … Vel heppnuð frumsýning

Posted June, 04 2012

Frumsýningin á BASTÖRÐUM var á föstudaginn sl. þann 1. júní. Hún heppnaðist líka svona vel…enda um frábæra sýningu að ræða.

Smellti nokkrum myndum af.. en svo gaf myndavélin sig… er að láta laga hana svo hún verði nú í toppstandi fyrir komandi uppákomur…

Mæli með að þið sjáið Bastarða ef þið…

Bastarðar…. Nú styttist í frumsýningu..

Posted May, 22 2012

á meðan flestir sitja klesstir í sófum að horfa á Júróvisjón eru Vesturportarar í leikhúsinu, busslandi í vatni og grænu grasi að undirbúa frumsýninguna á Bastörðum …

Eingöngu verða 2 sýningar á þessu SÚPER sýningu á Íslandi – þann 1 júní & 2 júní nk. í Borgarleikhúsinu á vegum Listahátíðar….

Bakstage.. og börnin ELSKA hana Júlíu

Posted May, 18 2012

Það er nú ekkert skrýtið að krakkarnir bæði elska hana Júlíu ( Nínu Dögg ) og sýninguna… enda Rómeó og Júlíu bara rétt ný fermd..

 

[caption id=”attachment_8214″…

Baksviðs á Rómeó & Júlíu

Posted May, 17 2012

Nú var sýning númmer 400 og eitthvað á sýningunni um hann Rómeó og Júlíu … ég mátti til með að smella nokkrum myndum af gleðinni..

Fyrir þá sem enn eiga eftir að sjá eru aðeins 3 sýningar eftir – en þær eru á morgun 18.maí – 3. júní – 8….

Dóra Wonder saumuð 11 spor eftir sýninguna í gær

Posted April, 21 2012

Dóra Wonder.. ( no wonder með þetta nafn ) fékk rólu í hausinn í gær á sýningunni á Rómeó og Júlíu. Þegar hún mætir á slysó voru 2 aðrir þar sem höfðu verið áhorfendur á þessari sömu sýningu einnig slasaðir.

Dóra ( Halldóra Geiðharðs ) var saumuð saman á höfðinu…

Afmælissýning í kvöld á Rómeó og Júlíu.

Posted April, 04 2012

Í tilefnis 10 ára afmælis Rómeó og Júlíu munum við setja sýninguna á svið á ný.. Fyrsta afmælissýningin er í KVÖLD í Borgarleikhúsinu… Æfingar stóðu yfir í allan dag og er mikil stemmning fyrir kvöldinu…sýning númmer 2 er á morgun skírdag.. hlökkum til að sjá ykkur 🙂
Víkingur og...
</p>
<p></p>				<ul class=

  • Read more
  • Rómeó og Júlía. 10 ára afmælissýningar

    Posted March, 29 2012

    ROMEO & JULIET, Gisli Orn Gardarson, Nina Dogg Filippusdottir, Vesturport

    Í ár eru 10 ár frá því að Vesturport frumsýndi Rómeó og Júlíu. Þess vegna verða nokkrar afmælissýningar þar sem allir 10 ára á árinu fá frítt á sýninguna!

    Upphaflega var hugmynd hópsins að sýna verkið…