Blog

nú er allt að gerast….

Posted January, 11 2012

Í þessari viku er mikið að gerast í herbúðum Vesturports… Axlar Björn verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu, Reykjavík á miðvikudaginn 11. janúar kl 20.00.

Atli Rafn í hlutverki sínu í Axlar Birni

  • Read more
  • Fréttir af RÚV

    Posted January, 10 2012

    Fréttir af AxlarBirni sem fluttar voru í dag..

    Skoða hér

    Frumsýning á morgun

    Posted January, 10 2012

    Á morgun miðvikudaginn 11. jan kl 20.00 frumsýnir Vesturport nýtt íslenskt verk eftir Björn Hlyn Haraldsson. Verkið er byggt á sögunni um Axlar-Björn, þekktast raðmorðingja Íslands. Leikarar eru þeir Helgi…

    just another day at the office…

    Posted December, 29 2011

    verð að taka upp fyrir...
</p>
<p></p>				<ul class=

  • Read more
  • Æfingar á fullu…

    Posted December, 28 2011

    Nú styttist heldur betur í frumsýninguna á Axlar-Birni… æft er nú bæði á daginn og kvöldin..

    Miðvikudagur

    Posted December, 21 2011

    í dag eru þeir snillingar Atli og Helgi að fullu að æfa…
    …Gisti enginn hjá Gunnbirni sem klæðin hefur góð. Ekur hann þeim í Ígultjörn. Rennur blóð eftir slóð og dilla ég þér jóð…

    Leikmyndin er að taka á sig mynd, tónlistin hljómar og klæði eru saumuð..

    [caption id=”attachment_7495″ align=”aligncenter”…

    KORRIRÓ Frumsýnd fimmtudaginn 22. des kl. 18.00 og þér….

    Posted December, 21 2011

    .. er að sjálfsögðu boðið.

    Korriró er stuttmynd eftir Björn Hlyn Haraldsson og er það Nína Dögg Filippusdóttir sem fer með aðalhlutverkið. Það voru bara snillingar sem komu að gerð myndarinnar en meðal þeirra voru t.d Óttar Guðnason sem…

    Æfingar á Axlar-Birni í fullu fjöri…

    Posted December, 20 2011

    Æfingar á Axlar-Birni er nú í fullu fjöri.. enda styttist í frumsýninguna sem verður þann 11. janúar í Borgarleikhúsinu..

    Björn...
</p>
<p></p>				<ul class=

  • Read more
  • AxlarBjörn

    Posted November, 30 2011

    Nú eru æfingar hafnar á AxlarBirni í Borgarleikhúsinu…. og verður frumsýnt á afmæli LR þann 11. janúar nk.

    Miðasalan gengur glimrandi vel og er uppselt á flest allar sýningar… hægt er að panta miða í síma 568-8000

    Mun taka myndir af æfingum og fleira og koma með skemmtilegar fréttir…

    Robin Hood….

    Posted November, 07 2011

    Jæja við komumst heim eftir alveg mega langt ferðalag – enda vorum við hinum megin á hnettinum..

    En áður en ég kem með lokin í ferðasöguna frá S-Kóreu…  – skelli ég hér inn alveg mega viðtali við Gísla, sem er í UK að setja upp Hróa Hött í The Royal…

    Lokadagarnir í JinJu

    Posted November, 05 2011

    Í dag kveðjum við JinJu eftir alveg súper vel heppnaða ferð.. og JinJu búar vægast sagt hafa tekið ástfóstri við okkur… þvílíkar viðtökur. Sýningin er að klárast og rútan á leiðinni…

    FRUMSÝNINGARDAGUR 2 í Kóreu

    Posted November, 04 2011

    Þá er komið að seinni frumsýningu Vesturports í S-Kóreu.. nánar tiltekið í hinu glæsilega leikhúsið Geyongnam Art Center

    Leikhúsið að utan sem við frumsýnum í...
</p srcset=