Blog

Börkur Jónsson tilnefndur til hinna virtu Årets Reumert verðlauna!

Posted April, 08 2013

Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að Börkur Jónsson er tilnefndur til hinna virtu Årets Reumert verðlauna í Danmörku fyrir leikmyndina í Bastard. Hin samnorræna sýning fór leikferð um Svíþjóð, Danmörku og Ísland á síðasta ári og vakti verðskuldaða athygli, ekki síst fyrir magnaða umgjörð meistara…